Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Qupperneq 31

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Qupperneq 31
MYNDUN MÓAJARÐVEGS í SKAGAFIRBI 29 Komastærðarákvörðun með pípettu. Kornastærðardreifing mélu og leirs var á- kvörðuð með hinni svonefndu pípettuaðferð, sem mælir fallhraða setkorna í vökva. Venju- lega er sethraðinn reiknaður út frá Stokes- lögmáli, en hér var fylgt aðferð Wadells, sem er afleidd út frá Stokes-lögmáli (R. E. Carver: Procedures in Sedimentary Petrology, 1971, 73.—92. bls.). Mismunurinn felst að- eins í tíma, þegar sogið er upp í pípettuna, og reiknuðu þvermáli korna. Til að breyta þungatölum samkvæmt Stokes-lögmáli til samræmis við Wadelis-formúlu er marg- faldað með 0,64. Tækin, sem notuð eru við „pípettering- una', eru: 1. 1000 ml mæliglös, sem eru 6,5 cm í þver- mál, 2. 50 ml áldósir, 3. stöng til að hræra í mæliglösunum, 4. 20 mi pípetta með gúmmípung á enda, 5. eimað vatn, 6. stoppúr, 7. hitamælir, 8. þurrkofn, 9. nákvæm vog. Sýnið, sem ákvarða skal, á eingöngu að vera úr fínni kornastærðarflokkun, þ. e. méla eða fínna. Grófara efni var fjarlægt með því að þvo sýnið gegnum 63!l síu. Fínna efnið er sett í 1000 ml mæliglas og athugað, hvort um nokkra samkornun er að ræða. Ef ekki er um neina samkomun að ræða eða eftir aðgreiningu korna með 5% Calgon-upp- lausn, er bætt við eimuðu vatni, þar til rúm- mál í mæliglasinu er nákvæmlega 1000 ml. Hiti er nú mældur á hitamæli, sem stendur í mæliglasi fylltu eimuðu vatni, og hitastigi er síðan haldið óbreytm, meðan á „pípetter- ingu" stendur. TAFLA 1. Þvermál Þvermál Dýpi við Tími við í 0 í p sýnatöku sýnatöku fínna en fínna en í cm við 20°C 4,0 62,5 20 20 sek. 4,5 44,2 20 1 m 54 sek. Hrært um í sýni. 5,0 31,2 10 1 m 54 sek. 5,5 22,1 10 3 m 48 sek. 6,0 15,6 10 7 m 36 sek. 7,0 7,8 10 30 m 26sek. 8,0 3,9 5 60 m 51 sek. 9,0 1,95 5 4 klst. 3 m 0 sek. Eftir að lesið var af hitamæli, var tími milli sýnatöku ákveðinn (lesinn af töflu). Þessu næst er hrært rækilega upp í mæli- glösunum. Þetta er gert með því að draga stöng hægt og rólega upp í mæliglasinu. Um leið og stöngin er dregin upp úr glasinu, er stoppúr sett í gang og síðan dregið upp í pípettuna með ákveðnu millibili. Það, sem kemur upp í pípettuna, er sett í 50 ml dósir, sem vegnar hafa verið áður. Dósirnar em síðan settar í þurrkofn og vatnið látið gufa upp úr þeim. Eftir að vatnið er horfið, eru dósirnar teknar úr ofninum og látnar kólna við stofuhita og síðan vegnar. Þungamunur er þá margfaldaður með 50 og þá fengin þyngd sýnisins í 1000 ml. Eftir að sú tala hefur verið margfölduð með Wadells- konstant 0,64, er fenginn raunþungi sýnisins. Mælikvarði. Mælikvarði, sem notaður var við kornastærð- arrannsóknina, er hinn svonefndi phi (0) mælikvarði (Krumbein 1934). Phi-mæli- kvarðinn er lógaritmísk útfærsla á hinum svonefnda Udden-Wentworth-mælikvarða, sem er þannig, að 1 mm er lagður til gmnd-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.