Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Side 34

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Side 34
32 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR ÁR KORN ST/ERRI EN 0.062 mm YEAR eARTICLES LARGER THAN 0.062 mm MEÐALTÖL ER SYNA % AF HEILDARÞUNGA KORNA i ÖLLUM SÝNUM AVERAGE IN % OF ALL PARTICLES IN ALL SAMPLES Niðurstöðurnar eru dregnar saman á mynd á 35. bls. Eru sýnin flokkuð eftir dýpt. Ljósu öskulögin frá Heklu eru nomð til að skipta sniðum eftir dýpi (tíma). A myndinni kemur allvel fram breytingin, sem verður á samsetningu áfoksins með tíma. Hlutfall bergbrota og kristalla (feldspat og pýroxen) er mest, frá því að jökla leysir og fram til H5. Næsta tímabil, milli H5 og Hi, er hins vegar hluti móbergsglersins hvað mestur. Frá Ht og til nútíma fer hlumr Ijósa glersins hins vegar vaxandi. Af línuritinu má sjá samsetningu móajarðvegsins. Þar má sjá, að hluti glersins, hins súra og basíska, er

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.