Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Side 38

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Side 38
36 ÍSLENZKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR mjög hár. Þá er hluti bergbrota og kristalla fremur smár. Sæmilegt samræmi er á milli jsessara athugana og þeirra, sem koma fram hjá Tu (1960); að vísu ber minna á berg- bromm og kristöllum þar en í þeim sýnum, sem voru rannsökuð úr Skagafirði. Um upp- mna áfoksins og samsetningu verður fjallað nánar í næsta kafla. Sá hluti korna, er flokk- ast sem leir, —.02 mm, var rannsakaður með röntgentækni (diffraktion). Niðurstaða þeirr- ar rannsóknar var sú, að engan leir er að finna í sýnunum. Þessi kornastærðarhluti var einungis úr gleri.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.