Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 51

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 51
SÁÐTÍMI GRASFRÆS 49 Hey, hkg/ha hay, 100 kg/hectare 10CH 80- 60- 40- 20- 0- 1. mynd: Tilraun 283—70, Hvanneyri. Uppskera eftir mismunandi sáðtíma. Fig. 1: Experiment 283—70, Hvanneyri. Hay yield (hkg pr ha) in relation to different sowing dates. 4. liður sáð 15. ágúst 1972, 5. liður sáð 15. sept. 1972, 6. liður sáð 25. okt. 1972. Sáð var grasfræsblöndu A frá S. í. S., sem var svo saman sett: vallarfoxgras (Phleum pratense), Engmo, 33%, vallarfoxgras (Phleum pratense), Korpa, 17%, túnvingull (Festuca rubra), Dasas, 25%, hávingull (Festuca pratensis), Pajbjerg, 10%, vallarsveifgras (Poa pratensis), Dasas, 15%. Ekki var athuguð spírunarhæfni fræsins að þessu sinni. Hér fylgja töflur um sláttudaga tilraun- arinnar og veðurfar tilraunaskeiðið. I. TAFLA Sláttudagar tilrauna 283—70 og 283—72. TABLE 1. Cutting dates of experiment 283—70 and 283— 72. Tilraun 283—70 1971 1972 1973 1974 II. ágúst 10. júlí 17. júlíog 10. sept. Tilraun 283—72 8. sept. 5. júlí og 28. júní og 3. sept. 8. sept.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.