Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Side 11

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Side 11
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI (ENGMO) 9 þroskastig grasa vi6 slátt, dagar 3. mynd. Ahrif þroskastigs grasa við slátt á meltanleika þurrefnis blaða og stöngla vallarfoxgrass við mismun- andi hrakning á velli. a) Skammur hrakningur 3 dagar. b) Langur hrakningur > 3 dagar. Fig 3. The effect of the stage of maturity (Beg. shooting at x — 20 days) on the DM-digestibility of leaves and stems under variable field drying conditions (Phleum pratense). a) Field drying period ^ 3 days. b. Field drying period > 3 days. ingshraði stjarnanna á heyþyrlunni mið- aðist við tengidrifshraðann 540 sn/mín. í öll skiptin. sem snúið var. Heysýni voru tekin þrisvar: í upphafi til- raunar, eftir þriggja daga hrakning og eftir átta daga hrakning. Auk þurrefnis og melt- anleika þurrefnis var mælt magn hrápróteíns og ómeltanlegs hrápróteíns í heyinu. Voru próteínmælingar gerðar hjá Rannsóknastofn- un iðnaðarins. Niðurstöður tilraunarinnar eru færðar saman í II. töflu. Ur töflunni má lesa, að engar verulegar breytingar virðast hafa orðið á gæðum pró- teínsins fyrsm þrjá dagana, og er tap meltan- legs hrápróteíns þá raunar minna en hrápró- teíntapið. Tapið er minnst í b-lið„ og bendir það til þess, ásamt hinum litlamunátapimelt-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.