Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 12

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 12
10 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. TAFLA. RÝRNUN PRÖTEINMAGNS HEYS VIÐ ÞURRKUN A VELLI (VALLARFOXGRAS). TABLE 2. THE EFFECT OF FIELD DRYING ON THE LOSSES OF PROTEIN IN HAY (PHLEUM PRATENSE) Meðferð TÍmabil - Period 1) 22.-25. júlí 1969 22. - 30 . júlx 1969 Treatment crude protein dig. crude protein crude protein dig. crude protein a2) 7,5% 7,7% 13 ,1% 2 2,7% b2) 4,4% 2,4% 11,1% 18,6% c2) 7,4% 6 ,0% 10 ,7% 13,0% 1) Sláttudagur — cutting date. 2) a) SnúiS með heyþyrlu, hraði tengidrifs 540 sn/mín. Turned with a swath turner (inclined rotating head). Pto speed 540 rpm. Dried in the swath. b) Snúið með heyþyrlu, hraði tengidrifs 540 sn/mín, unz rakastig var komið niður í 60—65%. hraði tengidrifs 400 sn/mín. úr því. As treatment a, hut the pto speed was reduced to 400 rpm, when the moisture content of the hay had reached 60—65% (w.b.). c) Sama og a, en garðað um nætur og í vætutíð. As treatment a, hut the hay was windrowed in the evening. anlegs hrápróteins og hrápróteíntapinu, að þarna hafi einkum verið um að ræða molnun og tap blaða, en blöðin eru hlutfallslega próteínrík (Þorváldur G. JÓNSSON, 1965). Við lengri hrakning jókst próteíntapið til muna, einkum þó tap hins meltanlega hluta hrápróteínsins. A seinna skeiði tilraunarinnar (frá 3. til 8. dags) rigndi jafnan nokkuð hvern dag og því líklegt, að bæði gerjun og útskolun hafi verið áhrifamiklir valdendur efnatapsins. Garðaða heyið (c-liður) sker sig nokkuð úr, bæði að því er varðar próteín- tapið og eins hlutfallið milli taps meltan- legs próteíns og hrápróteínsins, sem er mun minna en í heyinu, er lá flatt (a- og b-liður). Sýna þessar niðurstöður það, sem áður hef- ur verið á bent, að görðun heys í óþurrka- tíð er skynsamleg aðferð til verndar fóður- gildi töðu (Bjarni Guðmundsson, 1971). I þessari tilraun virðist mjög náið sam- band vera milli þurrefnistaps (x) og taps hrápróteíns (y):
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.