Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Qupperneq 47

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Qupperneq 47
SKYLDLEIKI OG SKYLDLEIKARÆKT SAUÐFJÁR 45 og N er heildarfjöldi ánna í árganginum. Þar sem faðir og móðurfaðir eru óháðir, fæst heildarskyldleikinn við samlagningu beggja liðanna. Einnig var reiknaður út á sama hátt skyld- leiki allra hrúta á þessum búum fyrir hvert af árunum 1970—1975. A þennan hátt er aðeins unnt að meta hluta af skyldleikan- um, en þó greinilega meginhluta hans í nær öllum tilfellum. Auk þessa var reiknuð hlutdeild nokkurra hrúta, sem hafa haft veruleg áhrif á stofn- inn. NIÐURSTÖÐUR í 1. töflu er að finna niðurstöður útreikn- inga á skyldleikaræktarstuðli. Þar sést, að skyldleikaræktin árið 1970 er 1,28%, en 1975 er hún orðin 3,22%. Þetta er ívið meiri skyldleikarækt en fundin var á Hvann- eyri (Jón Viðar Jónmundsson, 1975a), en eins og sést í 1. töflu, er verulegur munur á skyldleikarækt milli búa, og minnst er hún á stærstu búunum, Hesti og Skriðuklaustri. I 2. töflu er sýndur reiknaður skyldleiki. Þar kemur fram gott samræmi við tölurn- ar í 1. töflu og greinileg áhrif bústærðarinn- ar. I 3. töflu er sýndur hlutur nokkurra ein- staklinga í stofninum þessi ár. Tölurnar frá Hesti eru miðaðar við hyrnda stofninn á Hesti, en þar eru tveir alveg aðskildir stofn- ar. Þarna má sjá, að áhrif þeirra hrúta, sem mest eru notaðir hverju sinni, eru veruleg. Einnig kemur þar í Ijós, að áhrif einstakra einstaklinga haldast lengi í hjörðinni, og má í því sambandi benda á Hvíting 504 á Reykhólum. Hvítingur 504 var hrúmr á Felli í Kollafirði, en við fjárskiptin 1961 komu sex dætur hans að Reykhólum. Þetta voru alhvítar ær, sem voru auk þess frá- bærar mjólkurær (Stefán Aðalsteinson, 1965), og hafa áhrif þeirra á stofninn á Reykhólum því orðið mjög mikil. Vert er að benda á, að hrútarnir, sem teknir eru með í 3. töflu, eru margir skyldir, m. a. er Kappi 542 sonur Dofra 47, Kvist- 1. Tafla. Reiknaður skyldleikaræktapstuðull. Tablel. Calculated inbreeding coefficient. BÚ 197.0 1975 Farm F%±S.E. F%±S.E. Hestur Reykhólar Skriðuklaustur Holar 1,455±0,394 1,357±0,563 1,631±0,433 0,664±0,348 2,324±0,467 3,418±0,690 2,529±0,627 4,592±0,579 Meðaltal: Mean: 1,277±0,217 3,219±0,295
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.