Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Side 54

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Side 54
52 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR Hólum eru til upplýsingar um fjölda fæddra lamba, afurðastig ærinnar, ullarþunga og ullarflokk hvert einstakt afurðaár á segul- diski í Reiknistofu Háskólans. Til að eyða áhrifum af aldri ærinnar, búi og ári er mæl- ingin tekin sem frávik frá meðaltali hlutað- eigandi árgangs af ám innan bús og árs. Þá má lýsa mælingum (x) með eftirfarandi módeli: X. - 1] " Þ + s. + e 1 ij þar sem /1 táknar meðaltal, sj eru áhrif af ita föður og e-j eru tilviljunarkennd áhrif á jtu dóttur ita hrúts. í rannsókninni voru notaðar afurðatölur frá árunum 1966—1975. Eftir áðurgreindu módeli hafa erfðastuðlar verið metnir á eftir- farandi hátt: 2794 áa undan 218 hrútum. Greining ullar- flokks náði til færri áa, því að ullarflokk vantaði einstök afurðaár, og auk þess voru aðeins hvítar ær teknar í þá greiningu. Sam- tals voru upplýsingar um ullarflokk fyrir 7464 afurðaár 2116 áa undan 184 hrútum. Arfgengið var metið sem: O2 + O* + 0Z e d s og tvímælingargildi eiginleikans á eftirfar- andi hátt: A r 2 2 o2 + d s + o‘ + o 2 S Erfðafylgni var metin frá erfðasamvikum og svipfarsfylgni frá svipfarssamvikum. I. FERVIKA- OG SAMVIKAGREINING FJÖGURRA EIGINLEIKA Breyt'ileikaþáttur Frí'tölur Væntanlegir fervikaþættir Milli hrúta ni - 1 O2 + k202 e d + k302 s Milli áa nz - o2 + kiö2 e d Innan áa. i=ri2 a2 £ (n3.-i) i=l e Hér er nj fjöldi feðra, n9 fjöldi áa og n3i Qöldi afurðaára fyrir itu á. Tilsvar- andi greinging var gerð til að ákvarða sam- vik (analysis of covariance). Til að ærin væri tekin með í athugunina þurftu að vera tiltækar upplýsingar um fjölda lamba (geld- ar ær ekki teknar með), afurðastig og ullar- þunga. Greiningin náði til 8427 afurðaára, Skekkjan á arfgengi var metin samkvæmt eftirfarandi formúlu (Robertson, 1959a): T en í þessari formúlu er T heildarfjöldi mæl- inga.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.