Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Page 55

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Page 55
1. Tafla. Table 1. ULLARÞUNGI ÁA 53 Fjöldi einstaklinga við fervikagreiningu II. Number of observations in analysis of variance II. Aldur ær, ár Age of the ewe, years. 1 2 3 1 551 396 278 2 1833 1205 3 1603 Skekkja á erfðafylgoi var einnig metin eftir formúlu frá Robertson (1959b), sem er eftirfarandi: II. FERVIKA- OG SAMVIKAGREINING EINSTÖK AFURÐAÁR Gerð var fervikagreining, sem náði til vetur- gamalla, tveggja vetra og þriggja vetra áa milli og innan hrúta fyrir fjölda lamba, af- urðastig og ullarþunga. Afurðastig voru ekki reiknuð fyrir veturgamlar ær. Einnig voru aðeins teknar með í athugunina þær vetur- gamlar ær, sem átt höfðu lamb. I 1. töflu er sýndur fjöldi einstaklinga, sem tekinn var með í þessa greiningu. Erfðastuðl- ar voru metnir á hliðstæðan hátt og við fervika- og samvikagreiningu. III. FERVIKA- og SAMVIKAGREINING ULLARÞUNGA 1—5 VETRA ÁA Fyrir ær sem höfðu upplýsingar um ullar- þunga, var gerð fervikagreining milli og inn- 2. Tafla. Fjöldi athugana við fervika- og samvikagreiningu fyrir ullarþunga áa. Table 2. Number of observations in analýsls of variance and co- variance for fleece weight of ewes. Aldur ær, ár Age of the ewe, years 1 2 3 4 5 1 1675 1327 916 610 342 2 2113 1491 1092 799 3 1758 1183 890 4 1408 927 5 1243

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.