Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 72

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 72
70 ÍSLENZKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR Flokkum þessum fyrir fjör hafa verið gefin eftirfarandi tölugildi: 0 = latur 1 = viljugur 2 = fjörugur NIÐURSTÖÐUR Tölugildi fyrir fjör hafa verið notuð til að reikna út meðaltöl fyrir vilja mæðra og afkvæma ásamt mismun milli þeirra og sömuleiðis aðhvarf afkvæma á mæður og arfgengi á fjöri ásamt meðalfrávikum þess- ara stærða. Niðurstöður þessara útreikninga eru sýnd- ar í 2. töflu. A 1. mynd er sýnt, hvernig meðaleinkunnir afkvæma breytast með flokkum mæðra, og þar er einnig teiknuð inn aðhvarfslínan af afkvæmum á mæður. Samkvæmt niðurstöðum í 2. töflu hafa mæður verið viljugar í meðallagi, en afkvæm- in meira en í meðallagi viljug. Afkvæmin hafa raunhæft hærri stig fyrir vilja heldur en mæðurnar. Áhrifin af vilja mæðra á vilja afkvæma eru veruleg og raunhæf. Með því að tvöfalda aðhvarfsstuðulinn af vilja afkvæma á vilja mæðra, fæst arfgelngi viljans, sem sam- kvæmt 2. töflu reynist 0,85 — 0,11. ÁLYKTANIR Útreikninga þá, sem hér hafa verið gerðir á arfgengi á vilja reiðhrossa, hlýtur að þurfa að taka með varúð. 2. Tafla. Meðaltöl og meðalfrávik fyrir vilja mæðra (x) og afkyæmá (y) asamt mismun ixdlli mæðra og afkvæma (y-x), aðhvarfi (b) og arfgengi á vilja (h2)j Table 2.. Means and standard deviation for temperament score for dams (x) and progeny (y) together with their difference (y-x), regression coefficient (b) and heritability (hz). Mæling Tákn Gildi Meðalfrávik Measurement Symbol Value Standard deviation Vilji nœðra Dams temperament score X 1,01 0,55 Vilji afkvæna Progenys temperament score y 1,21 0,52 Mismunur Difference y-x 0,20* 0,086 Aðhvarf Regression coefficient b 0,426*** 0,057 Arfgengi Heritability h2 0,85*** 0,114 * Raunhæfur munur - Significant difference (P<0,05) ***Raunhæfur stuðull - Significant coefficient (P<0,001)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.