Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 73

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Síða 73
ARFGENGI Á FJÖRI í ÍSLENZKUM HROSSUM ~j\ My.nd 1. Text figure 1■ Afkvani Progeny :8 2 + aj u o . u 4h w •8 £ kjjj 4h fO U bO 0) •H Oi ■P 6 CO QJ nJ Eh ° — 1 ■' —I----------- 0 Stig fyrir fjör + 2 Temperament score fííeöur-Dams Talnagögnin eru takmörkuð, og í þeim geta leynst kerfisbundin áhrif, sem auka lík- indi milli móður og afkvæmis umfram það sem ræðst af sameiginlegu erfðaeðli þeirra. sem dæmi um slík áhrif má nefna, að móðir og afkvæmið eru í mörgum tilvikum alin upp á sama stað og stundum tamin af sama manni. Slík áhrif leiða til ofmats á arfgeng- inu. A hinn bóginn er þetta háa arfgengi, sem hér hefur fundist, í góðu samræmi við þá almennu reynslu, að undan sumum hryssum kæmu því nær einvörðungu blóðlatar bykkj- ur, en undan öðrum væri því nær óbrigðult að fá öskuviljug fjörhross. Háu arfgengi á eiginleika fylgja miklir möguleikar á kynbótum með einstaklingsúr- vali. Arfgengisútreikningarnir hér að framan eru byggðir á tölum, sem safnað var fyrir nálægt 30 árum. Hafi verulegt úrval fyrir vaxandi fjöri átt sér stað á þeim tíma, sem liðinn er, síðan ofangreindum tölum var safnað, gæti arf- gengið á viijanum hafa lækkað eitthvað. Mörg rök hníga að því, að ástæða sé til að rannsaka betur en hér hefur verið gert, hversu hátt arfgengi á fjöri eða vilja er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.