Fréttablaðið - 16.12.2020, Blaðsíða 19

Fréttablaðið - 16.12.2020, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 16. desember 2020 ARKAÐURINN 47. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Glæsilegt úrval heimsþekktra vörumerkja Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Pattstaðan til trafala Skuldabréfamarkaður er sagður í pattstöðu. Hærri langtímavextir hækka vaxtabyrði ríkissjóðs. Útheimtir hærri skatta eða meiri niðurskurð en önnur ríki. »6-7 Vill bætta minnihlutavernd Gildi vill endurskoða reglur um yfirtökuskyldu. Koma eigi á endurtekinni tilboðsskyldu. Ráðandi hluthafar geta aukið hlut sinn jafnt og þétt. 2 Sprenging í hlutabréfaeign Fjöldi einstaklinga sem á hluta- bréf í Kauphöllinni jókst um 50 prósent, í 16.206 í nóvember, við þátttöku í útboði Icelandair. 4 Viðræður í gíslingu Brexit Stærstur hluti þess makríls sem veiddur er af fiskiskipum ESB er í lögsögu Breta. Íslendingar enn utan samningsins frá 2014. 5 Í miklum vaxtarfasa Fiskeldisfyrirtækið Matorka mun stórauka framleiðslu sína á næstu árum. Þúsund tonn á þessu ári og stefna á meira en tvöföldun á því næsta. 8 Þreifingar á markaði „Markaðsaðilar munu þurfa að tileinka sér nýtt, formfastara verklag þegar þeir eiga samskipti á grundvelli markaðsþreifinga,“ segir lögmaður hjá LEX. 9

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.