Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 8
Reykjadalur, sem starfrækir sumarbúðir fyrir fötluð börn og ungmenni í Mos- fellsdal, hafa boðið upp á sumardvöl fyrir fatlað fólk í Grindavík í sumar. Dvölin gengur undir nafninu „Sumarfrí Reykjadals“ og fer fram á GEO hótelinu í Grindavík. Reykjadalur bauð þangað fólki með fötlun á aldrinum 21 til 35 ára og hefur dvölin gengið mjög vel. „Við fréttum af þessu frábæra hóteli á lausu í sumar, könnuðum málið og það var tekið ofsalega vel í beiðnina okkar,“ sagði Margrét Vala Marteins- dóttir, forstöðukona Reykjadals. Boðið er upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá á meðan á dvölinni stendur. Á daginn er spilað, farið í leiki og föndrað. Allir dagar enda síðan á kvöld- vöku. Einnig hefur verið farin ferð í Bláa lónið vikulega og kíkt á söfn í Reykjanesbæ. „Ég hugsa að kvöldvökurnar séu oftast á toppi listans hjá gestunum en þá erum við oft aðeins að fíflast í starfsfólkinu. Þá halda þau hæfileikakeppni eða „Reykjadalur got talent“ eins og þau kalla það, blanda ógeðs- drykki, setja upp leikrit, spila bingó með alls konar tvisti og margt fleira. Þau halda líka upp á ógleymanleg böll þar sem allir dansa og tjútta,“ segir Margrét. Vonir standa til að hægt sé að bjóða upp á sumarfrí aftur á GEO hótelum á næsta ári. Grindavík tekur vel á móti gestum ReykjadalsMargrét Vala Marteinsdóttir, forstöðukona Reykjadals. 8 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.