Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 59

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 59
Fimm uppáhaldsplötur Kristínar Óskar Wiium Eagles: Hotel CaliforniaMamma ELSKAR Eagles og að sjálfsögðu fékk þessi diskur að hljóma um heimilið mörg kvöld í viku á mínum yngri árum. Uppáhaldslagið mitt var, og er, alltaf New kid in town. Mótaði mig algjörlega og ég fæ alltaf sama sæluhrollin þegar ég heyri í mínum mönnum í Eagles. Tyler Childers: P urgatory Þessi drengur er algjör snillingur ! Ég er s.s forfall in Country-aðdánd i og þessi hefur a llt sem ég elska. Eiginmaðurinn k ynnti mig fyrir þ essum snillingi e n í byrjun árs, fyrir allt þetta Covid- vesen, sáum við hjónin hann einmitt á s viði í Mancheste r. Ég mæli með að fylgjast vel með þessum í framtíð inni en hann var einmit t tilnefndur til G rammy-verðlaun a nú í ár fyrir lagið sitt A ll Your’n. Weezer: Blue AlbumÞegar ég kynntist manninum mínum fyrir tæplega tveimur ára-tugum gerði hann lítið annað en að röfla um uppáhaldshljómsveitina sína, Weezer. Þegar ég svo loksins fór að hlusta áttaði ég mig á að ég hafði oft heyrt lög með þeim og fílað vel. Ég gat að sjálfsögðu ekki viður-kennt það svona strax í byrjun að ég fílaði þá eins vel og ég gerði – en með tíð og tíma varð ekki aftur snúið og eftir að hafa farið á tón-leika með þeim eru þeir að sjálf-sögðu orðnir einir af mínum uppá-halds. Emilíana Torrini: Croucie d´o ú lá Var og ER einlægur aðdáandi hennar – allt frá því að ég fylgdist með henni vinna S öngkeppni framhalds- skólanna. Ég gjörsamlega át í mig þessa plötu og kunni öll lögin utan að, og skilaði lagið „Craz y love“ mér einmitt einu af aðalhlutverkunum í B ugsy Malone í uppfærslu Baltasars Kormáks árið 1997 , þar sem ég flutti það í prufunni og var svo beðin að s yngja það í fréttatíma RÚV sama kvöld. Cypress Hill: Black Sunday Ég ætla bara að koma út úr skápnum og segja það opinberlega að ég gjörsamlega elska Old School rapp og þetta er mín Feel Good-tónlist. Þegar aðrir hlusta á þessi típísku „rækt- arlög“ þegar þeir stunda líkamsrækt þá blasta ég Cypress Hill – og á erfitt með að dansa ekki með. Ætli ég hafi ekki fundið mig þarna svona í kringum ‘95 og þá var ekki aftur snúið. Ég gat þó aldrei „púllað“ Stüzzy-buxurnar þar sem ég var, og er, svo lítil að það var ekki á það bætandi að láta mig líta út fyrir að vera ennþá minni. Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.