Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 39
garði hjá frændfólki. Maður þurfti nú að skvísa sig upp fyrir þá ferð og þegar fatapöntun úr Freemans- listanum kom í pósthúsið sama dag og við fórum til Eyja þá náttúrlega skellti maður þeim efst í töskuna þrátt fyrir mótmæli mömmu. Ég lenti svo í því að töskunni minni var stolið á bryggjunni í Vest- mannaeyjum. Ég fór á lögreglu- stöðina og kærði þjófnað og byrjaði að telja upp hvað var í töskunni en það er ekki hægt að segja annað en að lögreglan hafi verið hissa yfir magninu af fötum. Síðan spurði lögreglumaðurinn: „Var ekkert meira í töskunni?“ Ég svaraði: „Ekkert sem ég vil segja þér frá.“ Í rigningu á sunnudeginum var ég klædd í ruslapoka. Heimferðin var líka nokkuð skondin en þegar Herjólfur lagði að í Þorlákshöfn þá fór fullt af fólki í sjoppuna áður en farið var í rútuna heim á leið. Þegar ég og Una vinkona komum út úr sjopp- unni var rútan farin og vinkonur okkar líka. Það voru einnig tveir strákar úr Njarðvík sem misstu af rútunni þannig að við ákváðum að halda hópinn og fara saman á puttanum heim. Þegar við komum til Keflavíkur voru vinkonur okkar nýbúnar að átta sig á því að við vorum ekki með í rútunni en þær sátu aftarlega í rútunni og héldu að við tvær værum fremst. Ég endaði svo þessa verslunar- mannahelgi á því að fara í út- sölu í tískuverslunina Poseidon í Keflavík um leið og búðin opnaði á þriðjudeginum. – Hvað finnst þér mikilvægt að hafa um verslunarmanna- helgina? Mér finnst mikilvægt að hafa góðan félagsskap og hef í gegnum tíðina oftast farið eitthvað út úr bænum með fjölskyldunni eða góðum vinum. „Maður þurfti nú að skvísa sig upp fyrir þá ferð og þegar fatapöntun úr Freemans-listanum kom í pósthúsið sama dag og við fórum til Eyja þá náttúrlega skellti maður þeim efst í töskuna þrátt fyrir mótmæli mömmu.“ Dimmuborgir eru magnaðar. Finnur reynir sig á kajak. Anna og Ívar, maður hennar, í fríinu. Með fjölskyldunni á góðri stundu. Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.