Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 49

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 49
2. deild karla: Vonbrigði Njarðvíkinga norðan heiða Náðu aðeins jafntefli gegn Dalvík/Reyni Njarðvíkingar léku í áttundu umferð 2. deildar karla á Dalvíkurvelli gegn Dalvík/Reyni sem situr í fall sæti ásamt Völsungi. Fyrifram var búist við öruggum sigri Njarðvíkur en ekkert er öruggt í fótboltanum. Bæði mörkin skoruð í fyrri hálfleik í svekkjandi jafntefli Það var Dalvík/Reynir sem byrjaði betur og komst yfir á 11. mínútu leiksins. Kári Daníel Alexandersson jafnaði fyrir Njarðvík skömmu fyrir leikhlé og þar við sat. Svekkjandi jafntefli niðurstaðan. Hafa sett stefnuna á Lengjudeildina Njarðvík er eitt þeirra liða sem hafa sett stefnuna á sæti í Lengjudeildinni að ári. Fyrir leikinn gegn Dalvík/Reyni voru Njarðvíkingar í þriðja sæti, tveimur stigum á eftir Haukum, en með jafntefli hafa þeir misst Fjarðabyggð upp fyrir sig og eru nú fjórum stigum á eftir Haukum sem verma efsta sætið. Jafntefli og sigur Í sjöttu umferði mættu Njarðvíkingar ÍR í Breiðholti og lyktaði þeim leik með 1:1 jafntefli. Njarðvíkingar hins vegar tóku á móti Víðismönnum í sjöundu umferð og gerðu það sem þurfti í fyrri hálf- leik. Það voru þeir Atli Freyr Ottesen Pálsson (10’), Marc McAusland (31’ úr víti) og Kenneth Hogg (41’) sem skoruðu mörkin, úrslit 3:0 fyrir Njarðvík. Fjölbreytt ferskt Fiskbúð Reykjaness þar sem ferðalag bragðlaukanna hefst Tökum á móti ykkur með bros á vör ... hjartanlega velkomin! Brekkustíg 40 // Opnunartími: Mánudaga til fimmtudaga frá 10:00 til 19:00, föstudaga frá 10:00 til 18:00 Þjónustum fyrirtæki, mötuneyti og veitingastaði Fyrirspurnir berist í bæði síma 7839821 og tölvupóst fiskbudreykjanes@gmail.com Kenneth Hogg hefur skorað þrjú mörk fyrir Njarðvík í sumar, hann skoraði þriðja markið gegn Víði. Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.