Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 12
Nærri 400 manns mættu á elleftu Skötumessu að sumri sem haldið var í sal Gerðaskóla í Suðurnesjabæ 22. júlí. Þrjár og hálf milljón króna söfnuðust í þessari einni stærstu góðgerðarmálahátíð sem haldin er á Suðurnesjum. Gestir komu víða að og nutu góðra veitinga á Þorláksmessu að sumri en það var að venju kæst skata, saltfiskur og plokkfiskur ásamt meðlæti við hæfi. Þá voru fjöl- breytt skemmtiatriði, söngur og fjör og ræðumaður kvöldsins var Njarðvíkingurinn Örvar Þór Krist- jánsson sem fór á kostum. Ásmundur Friðriksson, þing- maður og fyrrverandi bæjarstjóri í Garði, er frumkvöðull Skötumess- unar og heldur utan um þetta merka framtak ár hvert. Hann var í skýjunum með mætingu og þann mikla velvilja sem verkefnið nýtur. „Ég vil þakka öllum sem komu og einnig þeim mikla fjölda fólks og aðila sem hjálpa okkur að gera þetta að veruleika. Við styrkjum marga einstaklinga og aðila sem ýmist eiga á brattan að sækja eða eru veikir. Þá var ánægjulegt að fá Ásmund Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, sem veitti verkefninu 300 þúsund króna styrk og notaði einnig tækifærið til að undirrita styrktarsamning við Fjölskylduhjálp Íslands. „Þetta er magnað starf sem Skötumessan er að gera, ég hefði ekki trúað því og er ánægður með að hafa komið og orðið vitni að því,“ sagði ráðherra m.a. í stuttri ræðu á Skötumessunni. Þrjár og hálf milljón frá Skötu- messu til góðra málefna Fulltrúar styrkþega sem voru fjölmargir ásamt nöfnunum, Ásmundunum, Friðrikssyni og Daðasyni. VF-myndir/pket. Páll Ketilsson pket@vf.is 12 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.