Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 52

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 52
Sunnudaginn 19. júlí var haldið glæsilegt golfmót í Leirunni á Suðurnesjum en mótið var styrktarmót fyrir Special Olympics á Íslandi. Lögreglumenn- irnir Guðmundur Sigurðson og Daði Þorkelsson sem eru fulltrúar LETR á Íslandi ásamt Karen Ástu Friðjónsdóttur, í stjórn Special Olympics, sáu al- farið um undirbúning og framkvæmd í samstarfi við Golfklúbb Suðurnesja og Víkurfréttir. Allir teigar voru fullskipaðir og biðlisti í mótið sem tókst framar björtustu vonum og fór fram í blíð- skaparveðri. Keppt var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem tveir voru í liði. Auk þátttökugjalda voru fjölmargir aðilar sem styrktu mótið og heildarinnkoma var um 800.000 krónur. Íþróttasamband fatlaðra og Special Olympics á Ís- landi þakka LETR á Íslandi fyrir þetta frábæra framtak og mikil- vægan stuðning. Golfklúbbur Suðurnesja, Víkurfréttir og allir þeir sem styrktu mótið eða lögðu lið fá einnig innilegar þakkir. Sigur- vegarar mótsins var ManUtd með Friðrik Kristján Jónsson og Atla Má Halldórsson innanborðs. Í 2. sæti voru Pink and beautiful eða Victor Ingvi Jacobsen og Sigurður Helgi Ágústsson og í 3. sæti var TAKK! Glæsilegt golfmót LETR á Íslandi til styrktar Special Olympics Lögreglumenn og -konur úr öllum heiminum hafa tekið þátt í LETR (Law Enforcement Torch Run) sem er alþjóðlegt samstarfsverkefni lögreglunnar og Special Olympics samtakanna ... Eins og sést var mótið vel sótt og komust færri að en vildu. 52 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.