Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 47

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 47
2. deild kvenna: Grindavík í baráttunni Grindavík í ágætri stöðu eftir fimm leiki Grindavíkurstelpur mættu Sindra á Hornafirði í sjöttu umferð 2. deildar kvenna í knattspyrnu. Grindavík hefur leikið fimm leiki en þar sem einungis eru níu liði í deildinni situr ávallt eitt lið hjá í hverri umferð, Grindavík hvíldi í fimmtu umferði og stelpurnar hafa því fengið góða hvíld eftir 6:0 stór- sigur á Álftanesi í fjórðu umferð. Aðeins eitt mark skorað Leikurinn gegn Sindra, sem hefur tapað öllum sínum leikjum nema einum, fór alveg eftir bókinni. Grindavík stóð uppi sem sigur- vegari, þó aðeins með einu marki sem Birgitta Hallgrímsdóttir skoraði á 50. mínútu. Eftir fimm leiki situr Grindavík í öðru sæti deildarinnar með jafn- mörg stig og Álftanes og sam- einað lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis sem á leik til góða. Marka- tala Grindvíkinga er talsvert betri en bæði Álftaness og liðs Fjarða- byggðar, Hattar og Leiknis, eða með þrettán mörk skoruð og hafa fengið á sig sex. Grindvíkingar hafa haft ærin tækifæri til að fagna í sumar enda skorað þrettán mörk. Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.