Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 16
Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, settist upp í 75 ára gamla Renault bifreið í safni Ásgeirs Hjálmarssonar í Garði. Ráðherra var gestur á Skötumessu 2020 og leit við í safni Ásgeirs áður. „Þetta er alveg magnað safn og bíllinn líka,“ sagði ráðherra þegar hann settist upp í gamla bílinn sem á sér sérstaka sögu eins og fleiri hlutir í safni Ásgeirs í gömlum braggabyggingum hans í Garðinum í Suðurnesjabæ. Ásgeir Hjálmarsson kom Byggða- safninu í Garði á koppinn á sínum tíma. Eftir að hann lét af störfum hefur hann haldið áfram að safna munum í bragga í Útgarði. „Ég veit nú ekki af hverju ég byrjaði að safna munum en eftir að ég hætti hjá Byggðasafninu hélt ég áfram að safna og er hérna kominn með annað safn í bragganum. Maður losnar ekkert við það að safna,“ sagði Ásgeir í viðtali við Víkur- fréttir þegar hann sýndi Hilmar Braga Bárðarsyni. Safnið er í tveimur samliggj- andi húsum í Út-Garði. Áður fyrr þurrkaði Oddur Jónsson, afi Ás- geirs, fisk í og við húsin. „Hérna byrjaði ég að vinna ásamt fleiri krökkum, líklega sex til átta ára gamall.“ Það er því óhætt að segja að húsin eigi sér langa og skemmti- lega sögu. Á safni Ásgeirs kennir ýmissa grasa. Þar eru ýmis áhöld og tæki tengd búskap, heimilishaldi, bílum og bátum. Ásgeir gerði upp sjötíu ára gamlan bíl sem eiginkona hans, Sigurjóna Guðnadóttir, vann í happdrætti þegar hún var þriggja ára. Bíllinn er af gerðinni Renault Juvaquatre og árgerð 1946. Bíllinn er glæsilegur að sjá eftir yfirhaln- ingar síðustu missera. Nokkrir slíkir bílar voru fluttir til landsins á fimmta áratug síðustu aldar. Þeir voru geymdir við bæinn Haga í Vesturbæ Reykjavíkur og hlutu því viðurnefnið Hagamýs. Bíll Sigur- jónu var aftur á móti alltaf kallaður Tíkallinn því happdrættismiðinn kostaði tíu krónur. Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, settist upp í 75 ára gamlan Renault og fór rúnt í huganum. Hreifst af bílnum og safni Ásgeirs Hjálmarssonar í Garðinum. RÁÐHERRA VAR HRIFINN AF GAMLA HAPPDRÆTTISBÍLNUM 16 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.