Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 38

Víkurfréttir - 29.07.2020, Blaðsíða 38
„Sumarið hefur verið mjög gott hjá okkur fjölskyldunni. Við keyptum húsbíl í vor og tókum viku í að skoða Vestfirðina og svo í beinu framhaldi fórum við hringinn. Það eru nokkur ár síðan við höfum ferðast að ráði um landið okkar en það var algjörlega magnað,“ segir Anna Birgitta Geirfinnsdóttir, fram- kvæmdastjóri Deloitte í Reykjanesbæ. – Hvaða staðir á Íslandi hafa heillað þig? Vestfirðirnir eru stórkostlegir með sín háu fjöll og firði en við fórum síðast í ferðalag á Vestfirðina fyrir átján árum síðan. Við vorum heppinn með veður í sumar en fyrir átján árum flúðum við frá Tálknafirði og heim eftir að hafa verið í rigningu í nokkra daga sem endaði með hellidembu og við gáf- umst upp og keyrðum heim. Það er dásamlegt að vera ferðamaður í eigin landi og njóta þess sem landið okkar hefur upp á að bjóða. Það sem stendur mest upp úr er samferðafólkið, Dynjandi, kajak- sigling í Tálknafirði, fiskihlaðborð í Tjöruhúsinu Ísafirði, Mývatn, Dettifoss, heimsókn á æskuslóðir föður míns í Böðvarsdal og VÖK á Egilsstöðum. – Hvað ætlar þú að gera um verslunarmannahelgina? Stórfjölskyldan fer saman í bústað foreldra minna í Grímsnesi og við sem eigum ferðavagna nýtum þá svo fleiri komist að. – Hver er eftirminnilegasta verslunarmannahelgin þín? Eftirirminnilegasta verslunar- mannahelgin er án efa Þjóðhátíð 1986 en við vinkonurnar fórum nokkrar saman og höfðum fengið leyfi foreldra okkar til þess að fara með því skilyrði að við gistum í Það er dásamlegt að vera ferðamaður í eigin landi Anna Birgitta Geirfinnsdóttir og fjölskylda fóru hringinn á húsbíl: Dettifoss myndaður í glæsilegum regnboga. 38 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.