Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 54

Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 54
JÓGA ÚTI Í GÓÐA VEÐRINU Veðrið hefur verið mjög fínt í sumar og margir hafa notað tækifærið og sinnt heilsurækt ýmis konar sem jafnan er innan dyra og gert hana úti við. Jóga er til dæmis mjög auðveldlega hægt að stunda úti en einnig ýmis konar aðra líkamsrækt. Á Garðskaga voru nokkrar konur í kakóslökun og jóga með Önnu Margréti Guðmundsdóttur og eins og sjá má á myndunum lék veðrið við jógakonurnar. Jógaleiðbeinandinn Ágústa Hildur Gizurardóttir hefur líka farið út með sitt fólk og stundað jóga fyrir utan Óm setrið í Njarðvík. Jógaskvísurnar brostu framan í ljósmyndara VF þegar hann fékk að smella af þeim í blíðunni. 54 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.