Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 58

Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 58
Fimm uppáhaldsplötur Kristínar Óskar Wiium Kristín Ósk Wiium er þjónustufulltrúi hjá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis og förðunarfræðingur. Hún hefur lifað og hrærst í tónlist frá sex ára aldri en þá kom hún fyrst fram syngj- andi í sjónvarpinu. „Ég hef sungið inn á nokkrar plötur, en engar þeirra eru þó á listanum, auk þess að hafa komið mikið fram opinberlega, tók m.a þátt í Söngva- keppni sjónvarpsins árið 2009 og lék eitt af aðalhlutverkunum í Bugsy Malone sem Baltasar Kormákur leikstýrði hér um árið. Kristín Ósk og Þorvaldur Kristjánsson fóru með aðalhlutverkin í söngleiknum Bugsy Malone sem Baltasar Kormákur leikstýrði í Loftkastalanum. 58 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.