Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 62

Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 62
„Þetta hefur verið bara mjög gott sumar! Við erum búin að ferðast víða mest þó um Suðurlandið og fjölmargir golfvellir hafa verið heimsóttir,“ segir Hafþór Barði Birgis- son, tómstunda- og félagsmálafræðingur og íþrótta- og tómstundafulltrúi Reykjanesbæjar. Hvaða staðir á Íslandi hafa heillað þig? Hraunborgir í Grímsnesinu hafa verið í uppáhaldi og hið stórkost- lega landslag sem er í golfvellinum í Kiðjabergi. Hvað ætlar þú að gera um Verslunarmannahelgina? Við munum fara í Húsafell og erum búin að skipuleggja fjölskyldu- golfmót í Borgarnesi föstudaginn 31.júlí en um árlegt mót er að ræða. Hver er eftirminnilegasta Verslunarmannahelgin þín? Get ómögulega gert upp á milli allra þjóðhátíðanna sem að maður fór á í gamla daga. Hvað finnst þér mikilvægt að hafa um Verslunarmanna- helgina? Góða golfvelli í kring og þokkalegt veður er góð uppskrift að góðri verslunarmannahelgi. Hafþór Barði Birgisson stundar golfíþróttina af kappi og sérstaklega í sumarfríinu Góðir golf- vellir eru nauðsynlegir Hafþór Barði og nánasta fjölskylda á góðri stundu. 62 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.