Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 70

Víkurfréttir - 29.07.2020, Page 70
The Tree of Forgiveness – John Pr ine Spotify sendi mér póst um dagin n og sagði mér að ég hefði hlustað mest á þennan listamann á síðasta ári. Það passar. Ég uppgötvaði þessa plötu þegar ég var að flytja síðasta sumar og hún hefur varla farið af plötus pilaranum, bæði heima og í vinnunni. Fyrir þó nokkrum árum síðan gerði ég útgáfu af lagi, sem John Prine hafði gert frægt, m eð hljómsveitinni Klassart og Sigurði Guðmundssyni. Í okkar ú tgáfu var lagið kallað Gamli grafreiturinn. Á þessum tíma kv eikti ég ekki á John Prine, nema bara því lagi. Síðastliðinn fe brúar vorum við á tónleika- ferð um Evrópu með Ásgeiri Traus ta og ég hafði tekið eftir því að John Prine var líka á tónleikafer ðalagi um Evrópu. Ég plataði strákana í hljómsveitinni að taka s má krók á ferðalagið þegar ég fann smugu til að sjá hann á tón leikum í París á frídegi hjá okkur. María, konan mín, Bragi V aldimar og Sigurður Guð- mundsson og kona hans flugu einni g út til að koma á tónleikana. Þetta voru bestu tónleikar sem ég h ef farið á og þetta reyndust síðan vera síðustu tónleikarnir han s. Hann lést í Nashville fyrir nokkrum dögum úr COVID-19. að lágmarki 303Mb/sek og 15 stjónvarpsstöðvar innifaldar Sérkjör fyrir elli- og örorkuþega Verð frá 3.890 kr/mán Ævintýri Brynju í Nepal Suðurnesjafólk erlendis Suðurnesjaverkefni af bestu gerð Með Góðar sögur í nýju hlaðvarpi uppáhaldsplötur Kidda í Hjálmum5 Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, er vizku-brunnur þegar kemur að tónlist. Víkurfréttir fengu hann til að velja sínar fimm uppáhaldsplötur og segja okkur hvers vegna. Fyrsta Marriott-hótelið á Ísl andi bíður eftir fyrstu gestu num Heimilisfræðikennari sem hugsar í lausnum Ígulkerjahrogn og makrílsneiðar í sushi Lengsta flug Icelandair! Fimmtudagur 16. apríl 2020 // 16. tbl. // 41. árg. Þetta viðtal birtist áður í 16. tölublaði Víkurfrétta 2020. Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið! Fimm uppáhaldsplötur Kidda í Hjálmum Guðmundur Kristinn Jónsson, Kiddi í Hjálmum, er viskubrunnur þegar kemur að tónlist. Víkurfréttir fengu hann til að velja sínar fimm uppáhaldsplötur og segja okkur hvers vegna. 70 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.