Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 74

Víkurfréttir - 29.07.2020, Side 74
Fimm uppáhaldsplötur Bubba Einars The Royal Scam (1976). Steely Dan. Þessi plata sló í gegn þega r hún kom út og enn stendur hún fyrir sínu. É g hef fylgt Donald Fagen, forsprakka hljóm sveitarinnar, síðan. Hann kann að búa til hljó ðheim sem er engu líkur og tónlistin sem vir kar einföld við hlustun er alveg ótrúlega flókin. Heavy Weather (1977). Weather Report. Þessi plata sló algerlega í gegn hjá okkur strákunum sem á þessum tíma vorum að hlusta á Fusion-tónlist. Algjört braut- ryðjendaverk. Hljóðheimurinn sem maður kynntist þarna var engu líkur. Lagið Birdland lifir enn. One on one (1979). Bob James and Earl Klugh.Þægilegur Fusion-diskur sem ég hlusta mikið á. Frábærir þessir tveir. Annar pianóleikari sem spilar líka mikið á Fender Rhodes og hinn frábær kassagítarleikari. Innervisions (1973). Stevie Wonder.Þessi plata er stútfull af meistara-verkum eftir þennan snilling. Fyrir utan það að vera söngvari af bestu gerð er hann frábær hljóðfæraleik-ari sérstaklega sem hljómborðs- og munnhörpuleikari. Bubbi á góðri stund með börnum sínum fyrir nokkrum árum síðan. 74 // víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.