Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 77

Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 77
Low eftir David Bowie Ég keypti mér kassettutæ ki fyrir ferm- ingarpeninginn. Þetta va r lítið mónó tæki, líklegast Panasonic . Ég fjárfesti í tveimur kassettum: A N ew World Record með ELO og svo L ow með David Bowie. Ekki það að ég haf i þekkt tónlist Bowie vel en ég kannaðis t við myndina á plötuumslaginu. Hún var nefnilega úr bíó- myndinni The Man Who Fell to Earth sem Bowie lék aðalhlutverkið í. Mjög skrítin mynd og platan, við fyrst u hlustun, ekki minna skrítin. Mjög fram úrstefnulega á þessum tíma en hefur els t vel. Ambient eftir Brian Eno Brian Eno stjórnaði upptökum á þremur af plötum David Bowie, þar á meðal Low. Það hefur sjálfsagt verið ástæðan fyrir því að ég keypti mér plötu með Eno. Hann hefur gert margar Ambient-plötur. Þetta er mjög dreymandi tónlist og sérstaklega góð til að slappa af yfir. Eno sagði sjálfur, í gríni, að þetta væri upplögð tónlist til að spila í partíum: „Þeir sem vilja hlusta heyra tónlistina en þeir sem vilja ekki hlusta geta auðveldlega leitt hana hjá sér.“ Dazzle Ships eftir OM D Talandi um að elda st vel. Þessi plata frá Orchestral Man oeuvres in the Dark hljómar alltaf ný þe gar ég set hana á fó n- inn. Fyrir mér er þe tta eitt af meistara- verkum nýbylgjutí mans. Around the World in a Day eftir PrincePrince var svo skemmtilegur tónlistarmaður. Hann var eins og svampur, dró í sig allar tónlista-stefnur og bjó til eitthvað nýtt og spennandi. Þessi plata er, finnst mér, hans besta. Hún er bókstaflega að springa af ótal skemmtilegum hugmyndum. Þetta meistaraverk fær mig alltaf til að brosa. Kid A eftir Radiohead Radiohead er ein af fáum starfandi hljóm-sveitum sem ég fylgist með. Þeir eru framsæknir en samt aðgengilegir. Kid A var fyrsta platan sem ég eignaðist með þeim og ég er ekki frá því að hún sé sú besta, enn sem komið er. Það hefur verið sérstaklega ánægjulegt að fylgjast með tónsköpun þeirra. Alltaf eitthvað nýtt og ferskt á hverri plötu. FLUG OG BAKSTUR á Nýja-Sjálandi Rut Helgadóttir Fulfil 55 gr - 3 tegundir 296 kr/stk áður 449 kr 34% Sumar Kristall 33 cl 2 Pizza Subs Cheese & Tomato eða Pepperoni 52% 89 kr/stk áður 189 kr 299 kr/pk áður 549 kr 45% Opnum snemma lokum seint Fljótlegt, einfalt og virkilega gott! Opnunartími Hringbraut: Allan sólarhringinn Opnunartími Tjarnabraut: 08.00 - 23.30 Virka daga 09.00 - 23.30 Helgar DOMINOS.IS | DOMINO’S APPPIZZUR MÁNAÐARINS1. 79 0 KR . 1. 79 0 KR . Sigrún Sævarsdóttir-Griffiths veiktist alvarlega af COVID-19 í London „Allt í lífinu hefur breyst á síðustu sex vikum“ Eins og fólki hafi fækkað í bænum Gróa Hreinsdóttir er organisti í Noregi og keyrir með ferðamenn um Ísland á parketið 39 ára gamall Logi Gunnars mætir aftur Kemur sjálfum sér mest á óvart þegar hann bakar bananabrauð Marc McAusland alltaf að aukast Spennandi tímar framunda n og ÁHUGI Á NÁMI Keflvíkingar verða besta liðið í sumar segir Ísak Óli Ólafsson atvin numaður í Danmörku Sigurðar Sævars plötur5 u ppáhalds Rósa fékk afmælissöng úti í garði „ALLTAF HÆGT AÐ REKAST Á NÝTT ÆVINTÝRI“ Hulda Björk Stebbins hefur búið í Bandaríkjunum í 37 ár FimmtudaGuR 7. maí 2020 // 19. tbL. // 41. áRG. Þetta viðtal birtist áður í 19. tölublaði Víkurfrétta 2020. Smelltu á forsíðuna til að sjá allt blaðið! Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.