Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 87

Víkurfréttir - 29.07.2020, Síða 87
Crosby Stills Nash & Young: Deja VuÞessi hefur haft gífurleg áhrif á mig. Það er eitthvað magic á þessum upptökum! Lög eins og Teach Your Children, Woodstock, Our House og mitt allra uppáhalds ... Almost Cut My Hair.Ég eeegna þessa plötu!Coverið er mjög áhugavert en ljósmyndarinn myndaði félagana með aldargamalli myndavél þar sem myndin frá linsunni er brennd á einhverskonar málmplötu. Þeir þurftu að vera graaaaf-kyrrir í heilar tvær og hálfa mínútur. Ekki er hægt að halda brosi í svo langan tíma. Þessa vegna eru allir svona grafalvarlegir á myndum teknum átján hundruð og eitthvað.En alla vega ... ljósmyndarinn var með backup-myndavélar sem hann smellti af nokkrum myndum á meðan þeir sátu og stóðu grafkyrrir. Á einu augnabliki rölti hundur nágrannans fyrir framan þá, staldraði við og hélt svo ferð sinni áfram.Þeir enduðu með að velja þá mynd vegna þess að út frá málmplöt- unum var ekki hægt að framkalla nægilega skarpa mynd. Muse: Show biz Ég man það eins og það hafi verið g ær, stundina þe gar ég heyr ði Muscle M useum í fyrsta skip tið ... nítján ára í eldhú sinu á Séstvallagö tunni, útva rpið í gangi og lagið búið að gan ga í nokkra r sek ... Ég s perri eyrun og he yri strax að þetta er me istara- verk ... Sten d upp á stól , legg smett ið þétt við útvarpi ð og hækka í botn ... Ég öskra af geðshrær ingu ... mér fannst þett a svo geggjað. True Story :-D Rosaleg plata! Nirvana: NevermindTímamótaplata!! Þessi plata breytti öllu! Eins og Michael Jordan fyrir NBA þá breyttu Kurt Cobain og félagar tónlistinni í níunni, tónlistarsvamp áratug kynslóðar minnar.Þeir líka gátu ekki verið heppnari með að fá upptökustjórann Butch Vig til að taka upp plötuna. Hann tók tónlistina þeirra og hjálpaði til við að gera þessi lög ódauðleg með geggjuðu Soundi og góðu mixi. Butch fékk meira að segja Kurt til að dobbla sönginn sinn sem hann hafði aldrei verið til í. Full-komið samstarf. Fleetwood Mac: The best of Peter Green’s Fleetwood Mac Peter Green er að mínu mati besti gítarleikari allra tíma og Fleetwood Mac er mögnuð hljómsveit. Það er svo mikil tilfinning í spilamennskunni hans að það getur fengið mig til að fá sand í augun. Albatross er besta instrumental-lag allra tíma og Shake Your Money Maker með þessum eðaldúddum er bara eins og blúseyrnakonfekt. Sorglegt hvernig fór fyrir Peter snemma í sjöunni í Þýskalandi. Klikkaðist af LSD- notkun og varð aldrei samur aftur. Hann tók aftur upp gítarinn seinna en komst að mínu mati aldrei með tærnar þar sem hann var með hælana i Fleetwood Mac. Þessi plata rammar inn allt það besta frá Peter Green-tímabili Fleetwood Mac. Sepultura: Chaos AD Fimmtán ára í bæjarvinnunni með vasadiskó í vasanum og þessa snilld á kasettu-repeat. Þessi metall hafði djúpstæð áhrif á mig eins og svo marga aðra. Þetta er masterpiece! Ég hlustaði svo oft á þessa plötu þegar ég vann stærðfræðiverkefni fyrir skólann. Einhverra hluta vegna hélt ég 100% einbeitingu þegar ég hlustaði á þungarokk. víkurFrÉttir á SuðurNESjuM í 40 ár // 87 Miðvikudagur 29. júlí 2020 // 29. tbl. // 41. árg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.