Sjómannadagsblaðið - 02.06.2019, Síða 48
48 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð j ú n í 2 0 1 9
Á stöpli styttunnar „Horft til
hafs“ eftir Inga Þ. Gíslason sem
stendur á Miðbakka Reykja-
víkurhafnar kemur fram að sjó-
mannadagurinn í Reykjavík og
Hafnarfirði hafi, í virðingu og
þökk við íslenska sjómanna-
stétt, reist minnisvarðann „á
fjörusteinum Reykjavíkur, í
tilefni 80 ára afmælis Reykja-
víkurhafnar og 60. sjómanna-
dagsins, árið 1997“.
Styttan á Mið-
bakka var afhjúp-
uð við virðu-
lega athöfn á
sínum tíma, en
til þess var
fenginn Gylfi
Þ. Gíslason,
fyrrverandi
ráðherra
og bróðir
höfund-
ar hennar.
Þáverandi
borgar-
stjóri í
Reykjavík,
Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, flutti
jafnframt ávarp. Guðmund-
ur Hallvarðsson, sem þá var
formaður Sjómannadags-
ráðs, sagði við afhjúpunina
að styttan væri meðal annars
til að minna borgarbúa á að
það hefðu verið fiskimenn frá
Reykjavík sem breyttu bænum
í borg og komu fótum undir
efnahagslíf hennar.
Bronslituð afsteypa
af styttunni var
svo gefin út í
tilefni 75 ára
afmælis
Sjómanna-
dagsráðs
árið 2012, en
hægt er að festa á
henni kaup á skrif-
stofu Sjómannadags-
ráðs. Styttan kostar
9.000 krónur, en
frekari upplýs-
ingar eru gefnar
í síma 585-9300
og í tölvupósti:
sdr@sjomanna-
dagsrad.is.
Sendum íslenskum sjómönnum
árnaðaróskir á sjómannadaginn
58 s j ó m a n n a d a g s b l a ð i ð j ú n í 2 0 1 7
Sendum íslensku sjómönnum
árnaðaróskir á Sjómannadaginn
Eggjabúið og
kjúklingabúið
Hvammur ehf.
að sjómönnum sé gert erfitt að skrá
slys. Jónas Þór segir að finna megi
dæmi um ofangreint. „Skipstjórn-
armenn eru misjafnir eins og þeir
eru margir. Þess eru því miður
dæmi að menn hafi fengið neitun
þegar þeir ætluðu að láta skrá atvik.
Gjarnan með þeim rökum að það
sé ekki hægt að standa í því að skrá
öll tilvik, stór sem smá, sem eiga
sér stað um borð. Þetta er þó sem
betur fer undantekning og ég held
að menn séu alltaf betur að átta
sig á því hversu mikilvægt þetta
er, líka skipstjórnarmenn. Skrán-
ingarnar eru til fyrirmyndar hjá
mörgum útgerðum en því miður
eru til útgerðir þar sem þessi mál
eru ekki í eins góðu lagi.“
Þá minnir Jónas Þór á að skylt
sé samkvæmt reglum að skrá öll
atvik í skipsdagbók, eigi síðar en í
lok vakt r. Þá er einnig skylt sam-
kvæmt lögum að tilkynna öll slys
til Rannsóknarnefndar sjóslysa og
til Sjúkratrygginga Íslands. „Ég
hef bent á það áður að það eru
kannski um fimm prósent slysa
tilkynnt til rannsóknarnefndar-
innar. Það er mjög sorgleg staða,“
segir Jónas Þór. „Tilgangur ra n-
sóknarnefndarinnar er ekki síst
sá að safna gögnum og byggja
þannig upp mikilvægan grunn
sem kann að gera mögulegt að fyr-
irbyggja slys síðar meir.“
Jónas Þór minnir á að það séu
tryggingarfélögin sem séu bóta-
skyld en ekki útgerðinar. Það ætti
því ekki að vera feimnismál fyrir
sjómenn að tilkynna útgerðinni
um slys og óhöpp sem verða um
borð. „Þetta er trygging sem bæði
sjómenn og útgerð greiða fyrir,
útgerðin þó meira.“ Um leið hafi
þó heyrst af ástæðum fyrir því að
einstaka útgerðir kunni að pirrast
yfir svona hlutum. „Ef það verða
mörg slys þá hækkar iðgjaldið
og einhverjar útgerðir eru með
eigináhættu og sjálfsábyrgð. En
þetta eru ekki það miklar fjárhæð-
ir að þær valdi því að útgerðirnar
berjist gegn því að menn nái sínu
fram, sem þó kemur fyrir. Um
leið og það er búið að skrá slys í
skipsdagbók ber útgerðin ábyrgð
á því að tilkynna það til rann-
sóknarnefndarinnar og til Sjúkra-
trygginga Íslands. Þar er víða
pottur brotinn því miður. Það
þarf að skerpa á þessum atriðum
– bæði gagnvart sjómönnum og
útgerðum. Ef þetta er í lagi þá er
búið að komast fyrir helsta vand-
ann.“ -gfv
„Þess vegna er mjög mikilvægt að f rstu skrefin eftir óhapp séu rétt færð til
bókar.“
Framtak-Blossi er orðinn umboðsaðili fyrir
Volvo penta rafstöðvar og skrúfuvélar á Íslandi
Dvergshöfða 27 - 110 Reykjavík
www.blossi.is - blossi@blossi.is
Sala á Volvo Penta
varahlutum og
viðgerðarþjónusta
Sjómenn
breytt bæ í borg
Hrafnista
tekin við
Skógarbæ
Í byrjun maí tók Hrafnista form-
lega við rekstri hjúkrunarheimil-
isins Skógarbæjar sem staðsett er
við Árskóga í Reykjavík. Rekstur og
skuldbindingar starfseminnar munu
áf am hvíla hjá Skógarbæ, en Hrafn-
is a tekur yfir að stjórnun og rekstur
hjúkrunarhe milisins.
Nýr forstöðumaður Skógarbæj-
ar er Rebekka Ingadóttir, sem stýrt
hefur málum Hrafnistu Boðaþingi í
Kópavogi undanfarin ár.
Á samningstímabilinu, sem til að
byrja með er til ársloka 2020, verður
Hrafnista Skógarbæ sjálfstæður
hluti rekstrarsamstæðu Sjómanna-
dagsráðs. Í samningnu felst
einnig nýting og rekstur á hluta af
húsnæði félagsmiðstöðvarinnar
Árskóga sem samtengd er hjúkr-
unarheimilinu og rekin er af Reykja-
víkurborg að hluta. – bv/óká
Skeljungur hf. | Borgartún 26 | 105 Reykjavík | 444 3000 | skeljungur@skeljungur.is | skeljungur.is
B
ra
n
d
e
n
b
u
rg
|
sí
a
Finndu okkur á Facebook
Við veitum
þjónustu
Skeljungur — Njóttu ferðarinnar
Frá upphafi hefur Skeljungur haft það að markmiði að sinna
orkuþörf fyrirtækja hratt og örugglega í sátt við umhverfið.
Við leggjum ríka áherslu á fyrirtaks þjónustu við íslenskt
atvinnulíf, hvort sem er í sjávarútvegi, flugrekstri, verk-
taka– eða flutningastarfsemi, landbúnaði eða iðnaði.
Íslenskir pípul.
Verktakar ehf.
Mynd/Hreinn Magnússon