Skessuhorn


Skessuhorn - 29.04.2020, Blaðsíða 25

Skessuhorn - 29.04.2020, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 29. ApRÍL 2020 25 Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar Finna leiðir til að efla þig og styrkja• Fá upplýsingar um nám og störf• Fá færni þína metna• Fá aðstoð við ferliskrá eða færnimöppu• Takast á við hindranir í námi og starfi• Finna hvar styrkleikar þínir liggja• Komdu þá til okkar og fáðu viðtal við náms- og starfsráðgjafa sem mun aðstoða þig eftir fremsta megni. Pantaðu viðtal: vala@simenntun.is eða í síma 437-2391. Langar þig að: SK ES SU H O R N 2 01 9 Íbúð í Borgarnesi Til leigu er 2ja herbergja íbúð við Hrafnaklett 8 í Borgarnesi. Íbúðin er á þriðju hæð. Leiguverð er 120 þús. með hússjóði. Laus um mán- aðamótin apríl-maí. Upplýsingar í síma 864-5542 eða í tölvupósti: karlsbrekka@outlook.com. Óska eftir geymslu Óska eftir að leigja geymslu undir búslóð frá júní til september í Borg- arnesi eða nágrenni. Upplýsingar í tölvupósti: huskall@gmail.com. Óskast til leigu á Akranesi Óska eftir að taka á leigu stúdíó- íbúð eða sambærilega á Akranesi. Upplýsingar gefur Guðmundur R. í síma 867-8911. Bækur Eldri bækur, fjöldi titla, gjafaverð. Upplýsingar í síma 467-2114. Íbúar Vesturlands ATH.. Sumardekkin komin á lager !! Get tekið nánast öll dekk í umfelgun og ballansseringu Er með ný og nákvæm tæki Tímapantaninr í síma 893-7616 Hjólbarðaverkstæðið í Nýja-Bæ Bæjarsveit Kveðja Kiddi Nýja-Bæ Ísland er í fyrsta sæti í nýtingu á ljósleiðara fyrir heimili í Evrópu. Þetta kemur fram í úttekt Fibre to the Home Council Europe, sem nýlega var birt. Samkvæmt úttekt- inni nýta 65,9% íslenskra heimila sér ljósleiðara. Í öðru sæti er Hvíta- Rússland með 62,8% nýtingu og Spánn í þriðja með 54,3% nýtingu. Yfir 120 þúsund heimili hér á landi eru nú tengd ljósleiðara eða sem nemur 82%. Í dag nýta 65,9% þeirra tenginguna, sem er hæsta hlutfall í Evrópu. Enn á eftir að tengja um 20.000 heimili á Íslandi. Sé eingöngu miðað við áætlanir Gagnaveitu Reykjavíkur um upp- byggingu ljósleiðara verða um 90% heimila tengd árið 2023. „Við höf- um öll séð kosti ljósleiðarans núna á þessum tímum Covid-19 og mik- ilvægi öflugra og traustra netteng- inga. Ísland er nú í fyrsta sæti hvað varðar hlutfall ljósleiðaratenginga í notkun í allri Evrópu. Þessi öfunds- verða staða er Íslandi styrkur í sam- keppni þjóða og skiptir lykilmáli fyrir þróunarmöguleika atvinnu- lífs og byggðar í framtíðinni,“ segir Erling Freyr Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Gagnaveitu Reykja- víkur. mm 24. apríl. Drengur. Þyngd: 4.056 gr. Lengd: 53 cm. Foreldrar: Þórey Katla Brynjarsdóttir og Tindur Snær Sigurbjörnsson, Vestmannaeyj- um. Ljósmóðir: Guðrún Fema Ágústsdóttir. 26. apríl. Stúlka. Þyngd: 2.890 gr. Lengd: 48 cm. Foreldrar: Helga Jóhannsdóttir og Magnús Darri Sigurðsson, Ólafsvík. Ljósmóðir G. Erna Valentínusdóttir. ýMIsLEGt Kefli með ljósleiðaralögnum sem nú er verið að leggja um sveitarfélagið Borgar- byggð. Ísland leiðandi í ljósleiðaravæðingu í Evrópu

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.