Ægir - 2019, Side 35
35
SKUTTOGARAR
Akurey AK-10 Botnvarpa 1.349.574 5
Arnar HU-1 Botnvarpa 861.301 1
Baldvin Njálsson GK-400 Botnvarpa 732.686 1
Berglín GK-300 Botnvarpa 851.733 10
Bergur VE-44 Botnvarpa 357.413 6
Björg EA-7 Botnvarpa 1.457.812 10
Björgúlfur EA-312 Botnvarpa 1.244.821 7
Björgvin EA-311 Botnvarpa 1.513.739 12
Blængur NK-125 Botnvarpa 603.434 1
Breki VE-61 Botnvarpa 1.130.047 10
Brynjólfur VE-3 Botnvarpa 425.374 6
Brynjólfur VE-3 Net 55.425 2
Bylgja VE-75 Botnvarpa 82.421 2
Drangey SK-2 Botnvarpa 1.581.437 8
Engey RE-1 Botnvarpa 1.004.195 8
Gnúpur GK-11 Botnvarpa 2.076.655 3
Guðmundur í Nesi RE-13 Botnvarpa 1.401.397 3
Gullver NS-12 Botnvarpa 1.164.506 12
Helga María AK-16 Botnvarpa 1.031.497 6
Hjalteyrin EA-306 Botnvarpa 1.213.366 11
Hrafn Sveinbjarnarson GK-255 Botnvarpa 2.043.373 3
Höfrungur III AK-250 Botnvarpa 2.302.823 3
Júlíus Geirmundsson ÍS-270 Botnvarpa 1.010.776 2
Kaldbakur EA-1 Botnvarpa 1.418.781 7
Kleifaberg RE-70 Botnvarpa 1.557.154 3
Ljósafell SU-70 Botnvarpa 1.179.355 12
Málmey SK-1 Botnvarpa 1.743.575 9
Múlaberg SI-22 Botnvarpa 788.115 9
Ottó N Þorláksson VE-5 Botnvarpa 1.102.673 10
Páll Pálsson ÍS-102 Botnvarpa 1.304.213 10
Sirrý ÍS-36 Botnvarpa 1.101.083 14
Sólberg ÓF-1 Botnvarpa 1.212.943 1
Sóley Sigurjóns GK-200 Botnvarpa 1.391.862 13
Stefnir ÍS-28 Botnvarpa 852.223 10
Viðey RE-50 Botnvarpa 1.375.249 9
Vigri RE-71 Botnvarpa 2.114.961 3
Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa 1.135.835 12
Örfirisey RE-4 Botnvarpa 1.650.733 2
SKIP MEÐ AFLAMARK
Aðalbjörg RE-5 Dragnót 112.745 20
Aðalsteinn Jónsson SU-11 Síldar-/kolm.flv. 3.870.000 2
Anna EA-305 Grálúðunet 12.956 1
Ásdís ÍS-2 Dragnót 34.163 8
Ásdís ÍS-2 Rækjuvarpa 59.469 6
Áskell EA-749 Botnvarpa 606.742 12
Beitir NK-123 Síldar-/kolm.flv. 2.755.000 1
Benni Sæm GK-26 Dragnót 271.974 33
Bergey VE-544 Botnvarpa 1.044.066 14
Bjarni Ólafsson AK-70 Síldar-/kolm.flv. 3.580.000 2
Blíða SH-277 Hörpudiskpl. 406 1
Blíða SH-277 Ígulkeraplógur 34.260 11
Blíða SH-277 Krabbagildra 15.458 9
Börkur NK-122 Síldar-/kolm.flv. 4.394.000 2
Dala-Rafn VE-508 Botnvarpa 638.249 9
Drangavík VE-80 Botnvarpa 720.286 16
Egill ÍS-77 Rækjuvarpa 13.627 3
Egill SH-195 Dragnót 312.155 27
Eiður ÍS-126 Dragnót 12.971 6
Erling KE-140 Net 579.347 40
Esjar SH-75 Dragnót 222.799 31
Farsæll SH-30 Botnvarpa 570.599 12
Fjölnir GK-157 Lína 595.058 6
Friðrik Sigurðsson ÁR-17 Hörpudiskpl. 134.806 13
Fróði II ÁR-38 Botnvarpa 363.266 8
Geir ÞH-150 Net 227.019 19
Grímsnes GK-555 Net 298.407 37
Guðbjörg GK-666 Lína 30.594 4
Guðbjörg GK-77 Lína 128.218 14
Guðmundur Jensson SH-717 Dragnót 222.604 27
Guðrún Þorkelsdóttir SU-211 Síldar-/kolm.flv. 1.581.000 1
Gunnar Bjarnason SH-122 Dragnót 232.731 29
Gunnvör ÍS-53 Botnvarpa 6.112 1
Gunnvör ÍS-53 Rækjuvarpa 58.610 10
Hafborg EA-152 Dragnót 6.808 2
Hafborg EA-152 Net 220.174 20
Hafdís SU-220 Lína 291.342 33
Haförn ÞH-26 Dragnót 53.801 12
Halldór afi GK-222 Net 96.966 38
Halldór Sigurðsson ÍS-14 Rækjuvarpa 66.163 12
Hamar SH-224 Lína 383.231 14
Harpa HU-4 Dragnót 69.516 14
Hásteinn ÁR-8 Dragnót 90.482 3
Helgi SH-135 Botnvarpa 453.400 10
Hoffell SU-80 Síldar-/kolm.flv. 4.493.813 4
Hrafn GK-111 Lína 924.116 11
Hringur SH-153 Botnvarpa 578.744 10
Huginn VE-55 Síldar-/kolm.flv. 161.000 1
Hvanney SF-51 Net 509.420 39
Hörður Björnsson ÞH-260 Lína 570.710 11
Jóhanna ÁR-206 Dragnót 89.222 11
Jóhanna Gísladóttir GK-557 Lína 861.019 8
Jón Kjartansson SU-311 Síldar-/kolm.flv. 3.700.000 2
Kap II VE-7 Net 257.773 8
Klettur ÍS-808 Hörpudiskpl. 16.561 5
Kristín GK-457 Lína 763.395 9
Kristrún RE-177 Grálúðunet 259.841 1
Leynir SH-120 Dragnót 153.784 18
Leynir SH-120 Hörpudiskpl. 27.732 5
Maggý VE-108 Dragnót 47.171 5
Magnús SH-205 Dragnót 63.593 3
Magnús SH-205 Net 413.517 37
Margret EA-710 Síldar-/kolm.flv. 1.856.000 1
Maron GK-522 Net 221.008 45
Matthías SH-21 Dragnót 252.907 24
Núpur BA-69 Lína 720.539 14
Onni HU-36 Dragnót 116.697 28
Ólafur Bjarnason SH-137 Dragnót 3.658 3
Ólafur Bjarnason SH-137 Net 360.975 34
Patrekur BA-64 Lína 486.254 17
Páll Helgi ÍS-142 Dragnót 6.336 4
Páll Helgi ÍS-142 Rækjuvarpa 25.506 17
Páll Jónsson GK-7 Lína 879.682 9
Reginn ÁR-228 Dragnót 13.464 7
Reginn ÁR-228 Net 46.132 8
Rifsari SH-70 Dragnót 376.819 31
Rifsnes SH-44 Lína 629.969 10
Saxhamar SH-50 Dragnót 33.391 9
Saxhamar SH-50 Net 471.393 27
Aflatölur eru að þessu sinni samanlagðar tölur fyrir janúar og
febrúar. Það er sammerkt með samanburði aflans í þessum mán-
uðum miðað við sömu mánuði í fyrra að samdráttur varð, þó
talsvert meiri í janúar eða 57%. Skýringin er fyrst og fremst
loðnubrestur í ár en enginn loðnuveiði var fyrstu tvo mánuði
ársins, líkt og kunnugt er.
Í heild veiddust 46.600 tonn í janúar, samanborið við 68 þús-
und tonn í janúar í fyrra. Botnfiskafli var þorri þessa afla eða 43
þúsund tonn og jókst um 17% frá janúar í fyrra. Aflaaukningin
var hlutfallslega mest í ufsa- og ýsuafla en þorskaflinn var 5%
meiri en í janúar í fyrra.
Afli í janúar metinn á föstu verðlagi var 10,8% minni en í
janúar 2018.
Svipaða sögu er að segja af aflabrögðunum í febrúar. Þá var
heildaraflinn 74 þúsund tonn, sem var 13% minni afli en í febrú-
ar í fyrra. Geta má þess að þá veiddust 37 þúsund tonn af loðnu
og munar um minna í samanburðinum milli ára. Botnfiskaflinn
nam í heild 42 þúsund tonnum í febrúar í ár og jókst um 12% frá
febrúar í fyrra.
Samantekið nam heildarafli frá mars 2018 til loka febrúar 2019
1.187 þúsnd tonnum og er það samdráttur um 7% miðað við
sama tímabil á undan. Sem fyrr liggur skýringin í samdrætti
uppsjávarafla, fyrst og síðast í loðnubrestinum í ár.
Ólíkt janúarmánuði var fiskaflinn í febrúar, metinn á föstu
verðlagi, 5,4% verðmætari en í febrúar 2018.
Samdráttur heildarafla vegna loðnubrests
Aflabrögð