Ægir

Årgang

Ægir - 2019, Side 38

Ægir - 2019, Side 38
38  KROSSGÁTA Kristján Þór Júlíusson og Högni Hoydal sjávarútvegs- ráðherrar Íslands og Færeyja hafa náð samkomulagi um fiskveiðisamning milli Íslands og Færeyja. Samningurinn fel- ur í sér endurnýjun á samn- ingi frá 2018 sem veitir Íslandi aðgang að lögsögu Færeyja til að veiða kolmunna og norsk- íslenska síld og samhliða fá Færeyjar aðgang að lögsögu Íslands fyrir sömu tegundir. Ísland fær 1.300 tonn af makríl frá Færeyjum og Fær- eyjar fá 5.600 tonn af bolfiski og allt að 30 þúsund tonn af loðnu frá Íslandi, háð því að loðna finnist í veiðanlegu magni í lögsögu Íslands. Sam- komulagið gildir fyrir árin 2019 og 2020. Samkvæmt frétt frá at- vinnu- og nýsköpunarráðu- neytinu sammæltust ráðherr- arnir um að halda áfram vinnu að gerð rammasamn- ings um fiskveiðisamstarf þjóðanna og tilnefna hvor um sig sérfræðinga til að meta verðmæti aflaheimilda og að- gangs sem nýtist við gerð fiskveiðisamnings þjóðanna. Gert er ráð fyrir að þessari vinnu verði lokið um mitt ár 2020. Nýr fiskveiðisamningur við Færeyinga ■ Íslensk og erlend skip í höfn á Fáskrúðsfirði. Fréttir

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.