Morgunblaðið - 08.06.2020, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 08.06.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 8. JÚNÍ 2020 Á þriðjudag: Vestlæg átt, 3-8 og smáskúrir, en rigning fram eftir degi N-lands. Hiti 8 til 15 stig. Á miðvikudag: Suðaustan 3-8 og bjart með köflum, en dálítil rigning vestast um kvöldið. Hiti 10 til 20 stig, hlýjast NA-lands. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Spaugstofan 2002- 2003 09.35 Popppunktur 2010 10.35 Eyðibýli 11.15 Úr Gullkistu RÚV: Út og suður 11.40 Á tali hjá Hemma Gunn 1992-1993 13.00 Basl er búskapur 13.30 Maður er nefndur 14.05 Tíu fingur 15.00 Gettu betur 2003 15.50 Poppkorn 1986 16.30 Símamyndasmiðir 17.00 Íslenskur matur 17.25 Sjómannslíf 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Eysteinn og Salóme 18.13 Hinrik hittir 18.19 Letibjörn og læmingj- arnir 18.26 Hvolpasveitin 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Beltisdýrahótelið 20.55 Músíkmolar 21.00 Reikistjörnurnar í hnot- skurn 21.10 Tvíburi 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Málaliðar rokksins 23.50 Stephen Hawking: Skipulag alheimsins Sjónvarp Símans 11.30 Dr. Phil 12.15 The Late Late Show with James Corden 13.00 The Bachelorette 14.25 The Neighborhood 14.25 Rel 14.50 The Block 16.05 Malcolm in the Middle 16.25 How I Met Your Mother 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 20.00 The Block 21.00 Seal Team 21.50 The Affair 22.50 Black Monday 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 FBI 00.50 Bull Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Heimsókn 08.20 Masterchef USA 09.00 Bold and the Beautiful 09.20 Masterchef USA 10.00 Gilmore Girls 10.40 Splitting Up Together 11.00 Suits 11.45 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 Um land allt 13.25 Britain’s Got Talent 14.20 Britain’s Got Talent 15.10 Truth About Sleep 16.10 Doghouse 17.00 Friends 17.20 Modern Family 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Spegill spegill 19.35 The Arrival 20.40 Katy Keene 21.20 I Know This Much Is True 22.25 Cardinal 23.10 60 Minutes 24.00 Outlander 00.50 Lethal Weapon 01.35 Lethal Weapon 02.15 Lethal Weapon 03.00 Animal Kingdom 03.40 Animal Kingdom 20.00 Íslensk framleiðsla 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi 21.30 Bílalíf Endurt. allan sólarhr. 10.30 Trúarlíf 11.30 Gömlu göturnar 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 Gegnumbrot 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 Let My People Think 21.30 Joel Osteen 22.00 Catch the fire Dagskrá barst ekki. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 Það hálfa er meira en það heila: Þáttur um Karen Blixen. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Elín, ým- islegt. 22.00 Fréttir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 8. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:06 23:49 ÍSAFJÖRÐUR 2:00 25:05 SIGLUFJÖRÐUR 1:36 24:54 DJÚPIVOGUR 2:23 23:31 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 8-13 m/s og fer að rigna í kvöld og nótt, fyrst SV-lands. Hægari og þurrt á norðaustanverðu landinu, en dálítil rigning þar seint á morgun. Hiti 8 til 13 stig á morgun, en 13 til 18 á N- og A-landi. Lægir og dregur úr vætu annað kvöld. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall. 14 til 16 Siggi Gunnars Tón- list, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síð- degisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 00 Ellý Ármanns Ellý tekur á móti góðum gestum og spáir í spilin fyrir hlustendur. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Samstaða getur verið ótrúlega kraftmikið afl og er magnað að sjá hvað fólk getur lát- ið mikið gott af sér leiða í þágu samfélags eða hóps sem þarf á því að halda. Hin 9 ára gamla Kamryn Johnson vildi hjálpa samborgurum sínum í Minnesota, og þá sér- staklega fjölskyldum í neyð. Hún ákvað því að fá vinkonu sína til liðs við sig til að bæði skapa og selja armbönd frá innkeyrslunni heima hjá sér. Margir hafa stoppað bæði til þess að kaupa armbönd og til að leggja meira af mörkum og vilja styrkja þetta fallega málefni. Kam- ryn og vinkona hennar hafa nú safnað meira en 20 þúsund banda- ríkjadollurum,“ sagði Dj Dóra Júlía í Ljósa punktinum á K100. Lestu Ljósa punktinn á K100.is 9 ára safnar 20 þúsund dollurum með armbandssölu Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 alskýjað Lúxemborg 16 skýjað Algarve 21 skýjað Stykkishólmur 11 skýjað Brussel 18 léttskýjað Madríd 23 skúrir Akureyri 13 alskýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 20 skýjað Egilsstaðir 11 skýjað Glasgow 17 skýjað Mallorca 23 rigning Keflavíkurflugv. 9 rigning London 14 rigning Róm 24 léttskýjað Nuuk 5 rigning París 19 rigning Aþena 24 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 14 skýjað Winnipeg 15 rigning Ósló 13 rigning Hamborg 15 léttskýjað Montreal 19 léttskýjað Kaupmannahöfn 16 léttskýjað Berlín 18 léttskýjað New York 21 heiðskírt Stokkhólmur 18 léttskýjað Vín 25 léttskýjað Chicago 21 skýjað Helsinki 16 skýjað Moskva 26 heiðskírt Orlando 27 rigning  Stuttir heimildaþættir frá BBC þar sem eðlisfræðingurinn Brian Cox rannsakar mikilfenglega sögu reikistjarnanna í sólkerfinu okkar. RÚV kl. 21.00 Reikistjörnurnar í hnotskurn VIKA 23 BLINDING LIGHTS THE WEEKND Í KVÖLD ER GIGG INGÓ VEÐURGUÐ ESJAN BRÍET IN YOUR EYES THE WEEKND ÞAÐ BERA SIG ALLIR VEL HELGI BJÖRNSSON THINK ABOUT THINGS DAÐI FREYR BREAKING ME TOPIC FEAT. A7S SUPALONELY BENEE DON’T START NOW DUA LIPA DANCE MONKEY TONES AND I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.