Morgunblaðið - 27.06.2020, Blaðsíða 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JÚNÍ 2020
Á sunnudag: Norðaustan 8-15,
hvassast við SA-ströndina. Rigning
með köflum, en léttir víða til eftir
hádegi. Hiti 10 til 22 stig, svalast við
N- og A-ströndina.
Á mánudag: Norðaustlæg átt 8-15, en hægari SV-til. Dálítil væta um landið A-vert, en
bjartviðri annars staðar. Hiti 12 til 20 stig, en 6 til 11 stig NA-til.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Símon
07.21 Hinrik hittir
07.26 Kátur
07.38 Bubbi byggir
07.49 Hrúturinn Hreinn
07.57 Alvinn og íkornarnir
08.08 Músahús Mikka – 21.
þáttur
08.31 Djúpið
08.52 Hvolpasveitin
09.14 Sammi brunavörður
09.35 Stundin okkar
09.57 TRIX
10.00 Herra Bean
10.10 Ævar vísindamaður
10.35 Úr Gullkistu RÚV: Andri
á flandri
11.05 Skólahreysti
12.05 Fagur fiskur
12.35 Músíkmolar
12.45 Diddú
13.30 Úr Gullkistu RÚV: Stúd-
íó A
14.10 Jarðtengdur
14.50 Flótt á Miðjarðarhafi
15.20 Með eigin orðum: Bruce
Springsteen
16.35 Séra Brown
17.20 Úr Gullkistu RÚV: Gulli
byggir
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Nýi skólinn
18.14 Rosalegar risaeðlur
18.40 Sænskar krásir
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.40 Tímaflakk
20.30 Stella í framboði
22.00 Kosningavaka
24.00 As Good as It Gets
02.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.00 Aston Villa – Wolves
BEINT
13.30 Nánar auglýst síðar
13.35 The Voice US
15.05 The Bachelorette
16.30 Survivor
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 A Million Little Things
18.20 This Is Us
19.05 LA to Vegas
19.30 The Cool Kids
20.00 Forever My Girl
21.50 Me Before You
23.45 World Trade Center
01.40 Hercules
03.20 Síminn + Spotify
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Strumparnir
08.20 Billi Blikk
08.30 Tappi mús
08.40 Stóri og Litli
08.50 Heiða
09.10 Blíða og Blær
09.35 Zigby
09.45 Vinafundur
09.55 Mæja býfluga
10.10 Mia og ég
10.30 Latibær
10.55 Lína langsokkur
11.20 Friends
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Einkalífið
14.10 Nostalgía
14.35 Spegill spegill
15.05 Vitsmunaverur
15.40 Golfarinn
16.10 Friends
16.30 Friends
16.55 Modern Family
17.15 Impractical Jokers
18.00 Sjáðu
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.46 Sportpakkinn
18.55 Lottó
19.00 Top 20 Funniest
19.40 Grand-Daddy Day Care
21.15 The Shawshank Re-
demption
23.35 Braveheart
20.00 Undir yfirborðið (e)
20.30 Bílalíf (e)
21.00 Lífið er lag (e)
21.30 Sögustund (e)
Endurt. allan sólarhr.
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Omega
21.30 Trúarlíf
22.30 Á göngu með Jesú
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Að vestan
22.00 Uppskrift að góðum
degi á Norðurlandi
vestra – þáttur 1
22.30 Að norðan
23.00 Aftur heim – Vopna-
fjörður þáttur 2
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á slóðum sjóræningja í
Karíbahafi.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Raunir, víti og happ.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Hannyrðapönk.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Heimsmenning á hjara
veraldar.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Gatan mín.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
27. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:01 24:02
ÍSAFJÖRÐUR 1:36 25:36
SIGLUFJÖRÐUR 1:19 25:19
DJÚPIVOGUR 2:16 23:46
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustan 5-13, skýjað og smá væta sums staðar í dag, en þykknar upp og fer að rigna
á sunnanverðu landinu í kvöld. Hiti víða 10 til 17 stig.
Blaðamennska getur
oft á tíðum verið
spennandi starf en þó
gerist aldrei neitt
krassandi hjá undirrit-
aðri miðað við ævin-
týrin sem hin danska
Dicte Svendsen ratar í.
Seríurnar um danska
blaðamanninn Dicte
frá Árósum voru sýnd-
ar á árunum 2013-2016
en fóru framhjá mér
þá og hef ég skemmt mér vel yfir þeim undan-
farið.
Seríurnar þrjár eru nú allar á Netflix og er til-
valið að horfa á hina ákveðnu og þrjósku Dicte
fara á kostum. Hvert morðmálið á fætur öðru rek-
ur á fjörur hennar og virðist hún oft vera rétt
kona á réttum stað og alltaf með puttann á púls-
inum. Lögreglumaðurinn Wagner er oft pirraður
á þessari afskiptasemi en væri líklega týndur án
hennar. Wagner er feimna týpan og því andstæða
Dicte sem lætur allt flakka og vílar ekki fyrir sér
að henda sér í alls kyns hættulegar aðstæður.
Blaðamenn Morgunblaðsins eru lítið í því að brjót-
ast inn í hús til að afla sannana fyrir greinar
blaðsins, en það gerir Dicte hiklaust.
Iben Hjejle leikur Dicte og er frábær í hlutverk-
inu og Lærke Winther leikur vinkonu hennar. Inn
í þættina spinnast einkamál aðalpersónanna en
vinkonan er komin á fast með fyrrverandi hennar
Dicte og hún sjálf er komin á fast með ljósmynd-
aranum sæta. Hefur hún ekki heyrt um þá óskrif-
uðu reglu að sofa ekki hjá vinnufélaga?
Ljósvakinn Ásdís Ásgeirsdóttir
Ást og krassandi
blaðamennska
Andstæður Blaðamað-
urinn og löggan eru ólík.
10 til 14 100% helgi á K100 Stef-
án Valmundar rifjar upp það besta
úr dagskrá K100 frá liðinni viku,
spilar góða tónlist og spjallar við
hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 alskýjað Lúxemborg 19 skúrir Algarve 24 skýjað
Stykkishólmur 12 alskýjað Brussel 26 alskýjað Madríd 30 léttskýjað
Akureyri 10 alskýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 27 heiðskírt
Egilsstaðir 14 skýjað Glasgow 20 rigning Mallorca 32 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 12 skýjað London 27 skýjað Róm 30 heiðskírt
Nuuk 7 léttskýjað París 30 skýjað Aþena 27 léttskýjað
Þórshöfn 13 alskýjað Amsterdam 29 alskýjað Winnipeg 22 léttskýjað
Ósló 27 heiðskírt Hamborg 29 léttskýjað Montreal 24 skýjað
Kaupmannahöfn 26 léttskýjað Berlín 27 léttskýjað New York 28 heiðskírt
Stokkhólmur 27 léttskýjað Vín 24 léttskýjað Chicago 22 rigning
Helsinki 26 heiðskírt Moskva 25 heiðskírt Orlando 33 heiðskírt
Gamanmynd frá 2003 um Stellu og Salómon sem kynntust fyrst í myndinni
Stella í orlofi. Nú reka þau fagurkerafyrirtækið Framkoma.is. Salómon er ráðinn
til þess að fegra þorp og umbreyta því. Stella verður eftir í bænum og tekur að
sér að kenna stjórnmálamönnum að koma fram, enda kosningar í nánd. Af mis-
skilningi þvælist Stella inn í framboð Centrum-listans, sem berst við höfuð-
andstæðing sinn, Miðflokkinn, og veit ekki fyrr til en hún er komin á kaf í pólitík.
RÚV kl. 20.30 Stella í framboði
Logi Bergmann ræddi heilsufar
heimiliskattarins Valgerðar, sem
kölluð er Vala, í Síðdegisþættinum
á dögunum. Vala er 17 ára gömul
læða sem hefur að sögn Loga farið
að hegða sér undarlega eftir mat-
málstíma.
„Ég var að spyrja hana [dýra-
lækninn] hvað þetta gæti verið og
hún kom með skýringu: Hún er
bara með Alzheimer og bara man
ekki eftir að hafa borðað. Og hún
sagði að þetta væri þekkt hjá kött-
um,“ sagði Logi. „Hún bara man
ekki eftir að hafa fengið sér.“
Nánar er fjallað um málið á
K100.is.
Köttur Loga er
með Alzheimer