Morgunblaðið - 16.07.2020, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 16.07.2020, Qupperneq 59
MENNING 59 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is ©2019 Disney/Pixar SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Hörkuspennandi þriller byggð á sögu eftir Lizu Marklund og James Patterson Sýndmeð íslensku tali Í TILEFNI AF 40 ÁRA AFMÆLI FRÁBÆR NÝ MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. 90% Variety Matthías Harðarson leikur á Klais- orgel Hallgrímskirkju á fjórðu tónleikum tónlistarhátíðarinnar Orgelsumars 2020 í hádeginu í dag, fimmtudag, kl. 12.30. Á efn- isskánni eru Prelúdía og fúga í a- moll eftir J.S. Bach, Suite du Deuxième Ton eftir Clérambault og Kóral nr. III eftir C. Franck. Matthías Harðarson hóf píanó- nám tíu ára gamall við Tónlistar- skólann í Vestmannaeyjum. Hann hefur lokið kirkjuorganistaprófi frá Tónskóla þjóðkirkjunnar og hefur nú nýlokið kantorsprófi sem og BA-námi við Listaháskóla Ís- lands. Þar lærði hann orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni, kórstjórn hjá Magnúsi Ragnars- syni og litúrgískan orgelleik hjá Guðnýju Einarsdóttur, Eyþóri Inga Jónssyni og Láru Bryndísi Eggertsdóttur. Organistinn Matthías Harðarson. Matthías leikur á Klais-orgelið Lokahátíð list- hópa og Götu- leikhúss Hins Hússins fer fram í dag, fimmtu- dag. Verða list- hóparnir, sem eru 17 talsins, ásamt Götuleik- húsinu í mið- borginni frá Frakkastíg að Lækjartorgi milli kl. 16 og 18 með Vængjaslátt sem er lokasýning sumarsins. Er fólk hvatt í tilkynn- ingu til að „gera sér bæjarferð og eiga stefnumót við listgyðjuna“ en unga fólkið hefur unnið að verk- efnum sínum „hörðum en ham- ingjusömum höndum“. Lokahátíð listhópa og Götuleikhúss Frá sýningu Götu- leikhússins. » Hin árlega tónlistarhátíð Hjarta Hafn-arfjarðar hófst á þriðjudag og stendur fram á föstudagskvöld. Hljómsveitin Manna- korn reið á vaðið með tónleika í Bæjarbíói þá um kvöldið, fyrir fullu húsi, og var tónleik- unum jafnframt streymt í tjaldi á Mathiesen- torgi svo fleiri gætu notið. Magnús Eiríksson, Pálmi Gunnarsson og Ellen Kristjánsdóttir leiddu Mannakorn, eins og þau hafa gert ára- tugum saman, og nutu tónleikagestir þess að heyra sveitina flytja mörg dáð dægurlög sem Magnús hefur samið og lifa með þjóðinni. Mannakorn lék í Bæjarbíói á hátíðinni Hjarta Hafnarfjarðar Hljómsveitin Feðgarnir Stefán og Magnús Eiríksson leika á gítara, Pálmi Gunnarsson á bassa og syngur og Ellen Kristjánsdóttir syngur af list fyrir gesti. Aðdáendur Bæjarbíó var þétt skipað gestum sem margir hljóta að hafa hlýtt á sívinsælar dægurperlur Mannakorna í allt að fjóra áratugi. Hátíðargestir Meðan tónleikarnir fóru fram í Bæjarbíói söfnuðust hátíðar- gestir saman í tjaldi fyrir utan, hlýddu á tónlistina og spjölluðu. Forsprakkar Magnús Eiríksson, gítarleikari og lagahöfundur, og Pálmi Gunnarsson bassaleikari hafa leitt Mannkorn frá upphafi. Morgunblaðið/Arnþór Birkisson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.