Morgunblaðið - 01.10.2020, Síða 19

Morgunblaðið - 01.10.2020, Síða 19
Ingunn Jónasdóttir Ingvar Hólmgeirsson Ingvar Þorkelsson Ingvi Ólafsson Ingþór Eiríksson J Jakob Falur Garðarsson Jensína Böðvarsdóttir John Sörtveit Jóhann Ágústsson Jóhann Gíslason Jóhann Ingimundarsson Jóhann Landmark Guðbjartsson Jóhann Sigurðsson Jóhannes Zoëga Jón Bjarnason Jón Björgvinsson Jón Brjánsson Jón Egilsson Jón Einarsson Jón Eyjólfsson Jón H.B. Snorrason Jón Hallgrímsson Jón Ómarsson Jónas Jóhannsson Jórlaug Guðnadóttir Júlía Jónsdóttir Júlíana Árnadóttir K Karen Torfadóttir Karitas Árnadóttir Karl Hjaltason Karl Þorláksson Karólína Júlíusdóttir Katrín Jónsdóttir Katrín Júlíusdóttir Katrín Pétursdóttir Klara Hervaldsdóttir Kormákur Sigurðsson Kristbjörg Árnadóttir Kristinn Guðnason Kristinn Gunnarsson Kristinn T. Þorleifsson Kristinn Þórisson Kristín Eiríksdóttir Kristín Guðmundsdóttir Kristín Mathiesen Kristín Steinarsdóttir Kristín Sveinbjörnsdóttir Kristín Þorsteinsdóttir Kristján Andri Stefánsson Kristján Jónsson Kristján Pétursson Kristján Sigurgeirsson Kristófer Hannesson L Laufey Hlín Björgvinsdóttir Lára Halldórsdóttir Kolbeins Lára Jóhannesdóttir Lella Erludóttir Lilja Einarsdóttir Lind Einarsdóttir Lovísa Sigurðardóttir M Magdalena Ingimundardóttir Magni Jónsson Magnús Ólafsson Magnús Torfi Ólafsson Margrét Eysteinsdóttir Margrét Finnbjörnsdóttir Margrét Hauksdóttir Margrét Júlíana Sigurðardóttir Margrét Þóra Hallgrímsson Margrét Ögmundardóttir María Guðmundsdóttir María Jónsdóttir María Steingrímsdóttir Maríanna Jónasdóttir Markús Andrésson Málfríður Gestsdóttir Melkorka Jónsdóttir N Nanna Gunnlaugsdóttir Nína Svavarsdóttir O Oddur Rúnarsson Ólafía Hansdóttir Ólafur Einarsson Ólafur Guðmundsson Ólafur Sveinsson Ólafur Þórðarson Ólöf Árnadóttir Ómar Jabali Ómar Yamak Óttar Guðlaugsson Óttarr Proppé P Páll Magnússon Páll Pálsson Pétur Sigurðsson R Ragnar Hjálmarsson Ragnar Kristjánsson Stefán Hilmarsson Stefán Skjaldarson Stefán Snæbjörnsson Stefán Thoroddsen Steinlaug Gunnarsdóttir Steinunn Geirsdóttir Styrmir Gunnarsson Sunna Ástþórsdóttir Svandís Frostadóttir Svanfríður Gísladóttir Svanhvít Jónsdóttir Svava Kristjánsdóttir Svavar Gests Sveinbjörg Laustsen Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir Sverrir Haraldsson Sæmundur Þorsteinsson T Teitur Þorleifsson Tinna Gunnarsdóttir Tómas Andrason Tómas Tómasson Tryggvi Ágústsson Tryggvi Pálsson U Una Thorarensen Unnur Stefánsdóttir V Valgarður Egilsson Víðir Herbertsson Þ Þorbjörg Bjarnadóttir Þorgils Óttar Mathiesen Þorkell Skúlason Þorsteinn Matthíasson Þorsteinn Þórðarson Þóra Arnórsdóttir Þóra Baldvinsdóttir Þóra Guðmundsdóttir Þórbjörn Árnason Þórður Guðjónsson Þórður Kristjánsson Þórhallur Vilmundarson Þórir Skarphéðinsson Þórlindur Kjartansson Þórunn Elíasdóttir Þórunn Stefánsdóttir Þráinn Þorvaldsson Þröstur Jónsson Þröstur Sigmundsson Þyrí Willumsdóttir Ragnheiður Dagsdóttir Ragnheiður Gísladóttir Kolbeins Ragnheiður Gunnarsdóttir Ragnheiður Jónsdóttir Ragnheiður Runólfsdóttir Ragnhildur Hjaltadóttir Ragnhildur Jónsdóttir Ragnhildur Ólafsdóttir Ragnhildur Pétursdóttir Rannveig Leifsdóttir Rannveig Ragnarsdóttir Renata Vilhjálmsdóttir Reynir Arngrímsson Reynir Vignir Ríkharður Daðason Rósenberg Jóhannsson Runólfur Oddsson Rögnvaldur Guðmundsson S Sara Árnadóttir Sari Ohyama Selma Grétarsdóttir Sigfús Jóhannsson Signý Hrannarsdóttir Sigríður Á. Snævarr Sigríður Friðjónsdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Sigríður Jóhannesdóttir Sigríður Jónsdóttir Ragnar Sigríður Lúthersdóttir Sigríður Pétursdóttir Sigríður Sveinsdóttir Sigrún Davíðsdóttir Sigrún Óttarsdóttir Sigurbjörn Markússon Sigurborg Oddsdóttir Sigurður Arnalds Sigurður Bessason Sigurður Björgvinsson Sigurður Einarsson Sigurður Friðjónsson Sigurður Guttormsson Sigurður Hannesson Sigurður Thorlacius Sigurður Þórólfsson Sigurgeir Halldórsson Sigurlaug Bjarnadóttir Sjöfn Þórðardóttir Skarphéðinn Loftsson Snorri Helgason Sóley Elíasdóttir Sólveig Eyjólfsdóttir Sólveig Pétursdóttir Stefanía Ólafsdóttir Stefán Friðleifsson Stefán Guðjohnsen Stefán Gylfason 19 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 2020 Sjáum um allar merkingar Höfðabakka 9, 110 Rvk | www.runehf.is Gísli, sölu- og markaðsstjóri vinnufatnaðar Sími 766 5555 | gisli@run.is ÖRYGGIS- SKÓR VANDAÐUR VINNUFATNAÐUR 6424 6202 55505536 3307 3407 SAFE & SMART monitor Karl Blöndal kbl@mbl.is Gagnagrunnur kínversks fyrir- tækis, Zhenhua Data, með nöfnum yfir 2,4 milljóna manna, þar á meðal fjölda Íslendinga, og persónlegum upplýsingum um þá hefur verið í fréttum um allan heim. Gætu Ís- lendingarnir á listanum verið tífalt fleiri en komið er fram. Zhenhua Data hefur tengsl við kínversk stjórnvöld og hefur getum verið leitt að því að gagnagrunnurinn hafi verið gerður fyrir þau. Er meðal annars talað um norðurslóðagrunn- inn. Í honum eru nöfn 411 Íslend- inga, 163 Færeyinga og 73 Græn- lendingar. Gagnagrunninum var lekið til bandarísks fræðimanns, Chris Balding, sem afhenti hann ástralska netöryggisfyrirtækinu Internet 2.0 í Canberra. Fram- kvæmdastjóri Internet 2.0 er Ro- bert Potter. „Þetta er magnað,“ sagði Potter í samtali við Morgunblaðið. „Þegar við fórum að setja grunninn saman upp á nýtt vissum við að þar yrði hægt að greina hluti, sem við mynd- um ekki að koma auga á, því að við vissum ekki hvaða fólk væri um að ræða og værum ekki kunnug á þeirra slóðum. En við hugsuðum með okkur að með tímanum myndu færðimenn og rannsakendur sökkva sér ofan í þetta, komast að sínum niðurstöðum og finna hluti, sem við hefðum ekki áttað okkur á.“ Munur eftir löndum Potter segir að ekki sé hægt að segja að gagnagrunnurinn fylgi ákveðnu mynstri, áherslur séu ólík- ar eftir löndum og hann geti ekkert sagt um norðurslóðahlutann. „Ef við skoðum hins vegar þann hluta sem snýr að skipulagðri glæpastarfsemi þá eru eiturlyf greinilega aðalatriði í ástralska hlutanum, en á Indlandi spilling, stigamennska og vopnasala,“ segir hann. „Ég get hins vegar ekkert sagt þér um hver munurinn sé á gögnunum um Ástralíu og Ísland.“ Mjög skaddað öryggisafrit Internet 2.0 hefur tekist að endurheimta um 10% af gagna- grunninum, sem var lekið. „Ég held að okkur muni ekki tak- ast að endurheimta allan grunninn, hann var það skemmdur,“ segir Potter. „Við fengum mjög skaddað öryggisafrit af skjali. Vegna þess hvað skjalið var skaddað ákváðum við að gera mörg afrit, reyna að endurheimta hluta þess og setja það síðan saman á ný. Ástæðan er sú að þegar reynt er að endurheimta skjal línulega getur það eyðilagst. En maður reynir að komast eins langt og maður getur áður en það gerist og smám saman tókst okkur að ná vænum hluta upplýsinganna. Við er- um komin með um 10% og ég veit ekki hvað náum miklu, en við höld- um áfram að vinna í þessu.“ Potter segir að því geti vissulega verið fleiri íslensk nöfn á listanum og bætir við að lögð hafi verið meiri vinna í að endurheimta ástralska hlutann, en aðra hluta gagna- grunnsins. Fjöldi nafna frá löndum, sem ekki hefði verið lögð áhersla á að endurheimta úr grunninum, gæti því verið allt að tífalt meiri, en nú væri komið fram. Pólitíkusar og áhrifavaldar Potter segir að í grunninum kenni margra grasa. Áhersla í frétt- um hingað til hafi verið á stjórn- málamenn á listanum eða áhrifa- valdar, enda veki það áhuga bæði fjölmiðla og almennings. Þarna séu líka nöfn einstaklinga sem gætu verið hvaðan sem er. Einnig megi nefna upplýsingar um starfsfólk og stjórnendur fyrirtækja, stórra og smárra. Þá séu líka hugveitur og rannsóknarstofnanir í grunninum og nefnir Potter John F. Kennedy School of Government við Harvard- háskóla og stjórnmálafræðideild Columbia-háskóla. Þá séu þarna nöfn úr hergagnageiranum og prófílar af herforingjum. Anne-Marie Brady, prófessor við Canterbury-háskóla á Nýja- Sjálandi og sérfræðingur í pólitísk- um afskiptum Kínverja, fór í gegn- um listann. Safnað til að hafa áhrif Hún sagði í frétt nýsjálensku út- varpsstöðvarinnar RNZ að gagna- söfnunin væri hluti af söfnunar- áráttu kínverskra stjórnvalda í þeirri viðleitni að byggja upp sam- bönd í pólitík og efnahagslífi. „Fyrst þarf upplýsingar um fólkið svo hægt sé að þróa samskiptin og finna veiku blettina,“ sagði hún. Svo yrðu upplýsingarnar notaðar til að þrýsta á viðkomandi einstaklinga eða átta sig á afstöðu þeirra til kín- verskra stjórnvalda og rækta þá og hafa áhrif á þá, í leit að nöfnum, sem tengjast herjum, sem eru með flota á Suður-Kyrrahafi. Potter segir að Brady hafi farið ofan í það hvaða nöfn hafi verið á listanum frá eyjum á Kyrrahafi, sem tengja mætti valdabaráttunni í Suður-Kínahafi. Þar hefði hún meira að segja fundið nöfn, sem væru ekki skráð á samskiptamiðla á borð við Facebook og LinkedIn. Þá hefðu upplýsingar komið frá tengdu fólki og úr bankagögnum. Þetta er í samræmi við fréttir um að þótt mestu af upplýsingunum í grunninum hafi verið safnað úr opn- um miðlum á borð við Twitter, Facebook, LinkedIn, Instagram og TikTok, sé einnig að finna upplýs- ingar, sem virðist fengnar úr lok- uðum bankagögnum, starfs- umsóknum og sálgreiningum. Potter segir að Zhenhua sé ekki stórt fyrirtæki. Starfsmenn séu um 30. Þeir neiti að svara spurningum um hverja þeir vinni fyrir. „En á vefsíðu sinni nefna þeir samstarfs- aðila og það eru fyrirtæki með stað- fest og náin tengsl við kínverska kommúnistaflokkinn, þar á meðal þekkt hugveita,“ segir hann. „Við höfum ekki getað staðfest að þessar upplýsingar á heimasíðunni stand- ist, en lítum svo á að hægt sé að taka þá á orðinu að þeir vinni fyrir varnar- og njósnageirann.“ Gætu verið allt að tífalt fleiri  Robert Potter, framkvæmdastjóri Internet 2.0, greindi lekagögnin frá kínverska fyrirtækinu Ljósmynd/Unsplash Gögn Fjölda nafna hefur verið lekið.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.