Morgunblaðið - 21.11.2020, Page 9
bjartur-verold.is
★★★★
Einar Falur Ingól fsson ,
Morgunblaðinu
Um Hjarta Ís lands – Per lur há lendis ins
„SKYLDUEIGN!“
Hjarta Íslands – Frá Eldey ti l Eyjafjarðar eftir Gunnstein Ólafsson og Pál Stefánsson er sannkallað
stórvirki um gersemar landsins frá Reykjanesi um Vestfirði og ti l Norðurlands. Fyrri bók þeirra,
Hjarta Íslands – Perlur hálendisins, hlaut einróma lof.
Gunnsteinn ÓlafssonPáll Stéfánsson
V
O
R
A
RYFIR 300
LJÓSMYNDIR!
„Texti Gunnsteins er aðgengilegur og fræðandi og Páll hefur fangað
af næmni hina síkviku íslensku birtu í ljósmyndum sínum. Skyldueign
fyrir alla ferðaþyrsta Íslendinga.“
Dúi J. Landmark leiðsögumaður, l jósmyndari og kvikmyndagerðarmaður
„Hér fléttast saman á óvenju-
legan hátt landlýsingar, saga,
kveðskapur og þjóðlegur tónlistar-
arfur. Myndir og mál skapa órofa
heild sem líkja má við hljómkviðu
í ótal tilbrigðum.“
Árni Hjartarson jarðfræðingur