Morgunblaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.11.2020, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 2020 Vinakot rekur skammtíma- og langtímabúsetu auk skólaúrræðis fyrir börn og ungmenni með marg- þættan vanda. Í starfi okkar höfum við að leiðar- ljósi að skapa börnum og ungmennum öruggt og heimilislegt umhverfi. Í Vinakoti eru 4 búsetuúrræði þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni tengslamyndandi nálgun og m.a. notað atferlismótandi kerfi sem er sérsnið- ið að einstaklingnum og byggt um dagskipulag með áherslu á rútinu, virkni og félagsfærniþjálfun. Helstu verkefni og ábyrgð • Að stuðla að makvissu og faglegu starfi í Vinakoti. • Veita þeim skjólstæðingum sem geta nýtt sér samtalsmeðferð og/eða atferlismeðferð eða veita skjólstæðingum almennan stuðning og óform- lega ráðgjöf um úrlausn mála. • Vinnu samhliða deildarstjórum og forstöðumanni viðeigandi úrræða. • Heldur vikulega yfirlitsfundi með forstöðumanni, deildarstjórum og verkefnastjórum. • Veitir deildarstjórum og forstöðumanni ráðgjöf. • Styður við gerð einstaklingsáætlana, markmiða og kerfa skjólstæðinga. • Vinnur skýrslur, samantektir um álit og þarfir, þjónustu og önnur málefni skjólstæðinga. • Situr lykilfundi í málefnum skjólstæðinga. • Er í samvinnu við aðstandendur, kennara, félags- ráðgjafa, þroskaþjálfa, lækna og aðra sérfræðinga þegar við á. • Sinnir fræðslustarfi, ráðgjöf og handleiðslu starfsmanna ásamt sálfræðisviði. • Starfar eftir hugmyndafræðinni Tengslamyndandi nálgun. Menntunar- og hæfniskröfur • BSc gráða í sálfræði. • MSc í klíniskri sálfræði. • Kostur ef viðkomandi er með menntun á sviði atferlisfræði. Starfshlutfall er 100% og ráðið er til framtíðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Vinakot leitar eftir öflugum sálfræðingi - Fagmennska, umhyggja og traust eru gildin sem við vinnum eftir - Nánar má lesa um okkur á www.vinakot.is Upplýsingatækni gegnir veigamiklu hlutverki í allri starfsemi Landsnets og felur starfið í sér ábyrgð á rekstri allra grunninnviða auk tæknilegra öryggismála. Flutningskerfi raforku á Íslandi treystir á uppitíma og rekstraröryggi tölvukerfanna og því er um krefjandi og ábyrgðarmikið starf að ræða. Umsóknarfrestur er til 29. nóvember 2020. Sótt er um starfið á landsnet.is. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Nánari upplýsingar veitir Ólafur Kári Júlíusson, mannauðssérfræðingur, mannaudur@landsnet.is. Við leitum að reynslumiklum sérfræðingi með ríka öryggisvitund til að takast á við spennandi verkefni á sviði upplýsinga- tækni í samhentu UT teymi okkar. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Hæfniskröfur • Umfangsmikil reynsla af rekstri mikilvægra innviða í stærri fyrirtækjum • Góð þekking á rekstri • sýndarumhverfa og skýjalausna • stýrikerfa netþjóna (Windows/Linux) og SQL innviða • eldveggja, afritunarlausna og eftirlitskerfa • Góð þekking á net- og upplýsingaöryggi (hugbúnaðaröryggi) • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð Starfs- og ábyrgðarsvið • Umsjón með daglegum rekstri upplýsingatæknikerfa Landsnets • Eftirlit með afköstum og rekstraröryggi upplýsingakerfa • Þátttaka í innleiðingum og úrbótaverkefnum • Samskipti við þjónustuaðila Landsnets á sviði upplýsingatæknimála SÉRFRÆÐINGUR Í REKSTRI MIKILVÆGRA INNVIÐA Óska eftir að ráða til starfa SJÚKRALIÐA Hjúkrunarheimilið Sæborg á Skagaströnd óskar eftir að ráða sjúkraliða til starfa. Um er að ræða vaktavinnu en hægt er að semja um breytilegan vinnutíma og mislangar vaktir. Mikilvægt er að viðkomandi hafi áhuga á að vinna með öldruðum og hafi frumkvæði samstarfsvilja, sveigan- leika og hæfni í mannlegum samskiptum. Laun samkvæmt kjarasamningi SFLÍ og sveitafélaga. Umsóknarfrestur er til 10.12.2020. Upplýsingar veitir Jökulrós Grímsdóttir hjúkrunar- forstjóri í síma 848-1801/ Eydís Inga Sigurjónsdóttir afleysing hjúkrunarforstjóra í síma 867-1088 eða í tölvupósti á saeborg@simnet.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.