Morgunblaðið - 21.11.2020, Side 54

Morgunblaðið - 21.11.2020, Side 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 2020 Á sunnudag: Hæg breytileg átt og skýjað með köflum, en stöku él á Suðaustur- og Norðausturlandi. Frost 0 til 6 stig. Á mánudag: Gengur í norðaustan 8-15 með dá- lítilli snjókomu eða slyddu austantil, en þurru veðri suðvestan- og vestanlands. Hiti um og undir frostmarki, en 1 til 5 stig við suðurströndina. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Tölukubbar 07.21 Kátur 07.33 Eðlukrúttin 07.44 Bubbi byggir 07.55 Lestrarhvutti 08.02 Grettir 08.13 Hið mikla Bé 08.36 Rán og Sævar 08.47 Stuðboltarnir 08.58 Hvolpasveitin 09.21 Stundin okkar 09.45 Húllumhæ 10.00 Herra Bean 10.10 Menning í mótun 11.05 Kappsmál 12.05 Vikan með Gísla Mar- teini 12.55 Kiljan 13.35 Álfareiðin 14.10 Stephen Fry og geð- hvörfin 15.10 Við skjótum títuprjón- um 15.40 Mamma mín 15.55 Cherrie – Út úr myrkrinu 16.15 Landakort 16.20 Poirot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Maturinn minn 18.45 Svipmyndir frá Noregi 18.53 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Ævintýri Tinna 21.30 Bíóást: Kramer vs. Kra- mer 21.35 Kramer vs. Kramer 23.20 The Sixth Sense Sjónvarp Símans 09.50 The Block 10.55 The Block 12.00 Dr. Phil 12.43 Dr. Phil 13.25 90210 14.30 Nánar auglýst síðar 14.30 Aston Villa – Brighton BEINT 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Kevin (Probably) Saves The World 18.20 This Is Us 19.05 American Housewife 19.30 A.P. BIO 20.00 Það er komin Helgi BEINT 20.00 Step Up Revolution 21.00 One for the Money 22.30 Lawless 00.25 Seven Psychopaths Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Strumparnir 08.20 Ævintýraferðin 08.30 Billi Blikk 08.45 Tappi mús 08.50 Latibær 09.00 Heiða 09.25 Leikfélag Esóps 09.35 Angelo ræður 09.40 Blíða og Blær 10.05 Zigby 10.15 Skoppa og Skrítla á póstkorti um Ísland 10.30 Mæja býfluga 10.40 Mia og ég 11.05 Latibær 11.25 Ella Bella Bingó 11.35 Friends 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.25 Bold and the Beautiful 13.45 Shark Tank 14.35 Um land allt 15.05 Britain’s Got Talent 17.15 Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla 18.00 Friends 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Kviss 19.35 Nonni Norðursins 2 21.05 Birds of Prey: And the Fantabulous Em- ancipation of One Har- ley Quinn 22.55 Spy 19.00 Viðskipti með Jóni G. 19.30 Saga og samfélag 20.00 Bókahornið (e) 20.30 Atvinnulífið (e) 21.00 Sir Arnar Gauti (e) 21.30 Saga og samfélag (e) 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 21.30 Trúarlíf 22.30 Blönduð dagskrá 23.30 Michael Rood 20.00 Föstudagsþátturinn með Villa 21.00 Að vestan – Vestfirðir NÝ SERÍA 21.30 Taktíkin – Anna Soffía Víkingsdóttir 22.00 Að norðan 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Til allra átta. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Hraustir sveinar og horskar meyjar. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Það sem breyt- ingaskeiðið kenndi mér. 11.00 Fréttir. 11.02 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Með gat í hjartanu í laginu eins og Guð. 14.20 Ég nenni ekki að tala í dag. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Beethoven: Bylting- armaður tónlistarinnar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.45 Fólk og fræði. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Heimskviður. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 21. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:18 16:11 ÍSAFJÖRÐUR 10:46 15:52 SIGLUFJÖRÐUR 10:30 15:34 DJÚPIVOGUR 9:53 15:34 Veðrið kl. 12 í dag Minnkandi norðlæg átt og áfram rigning eða snjókoma um landið norðanvert í dag, en þurrt að kalla sunnan heiða. Norðan 5-13 og úrkomuminna síðdegis. Það var logn á Kjalarnesi í upphafi vikunnar. Dag eftir dag eftir dag. Ekki bærðist hár á höfði og það var sama hvenær maður ók framhjá veður- og færðarskiltinu góða við Þingvallaafleggjarann, alltaf færði það manni sömu fréttina: LOGN. Á fjórða degi var ég farinn að óttast að skilt- ið væri bilað, þannig að ég nauðhemlaði, vatt mér út úr bílnum og sparkaði þéttingsfast í undirstöðurnar (í öllum bænum ekki segja Vega- gerðinni frá því) en allt kom fyrir ekki. Áfram stóð, skýrar en nokkru sinni fyrr: LOGN. Það er svo merkilegt að ég man ekki eftir að hafa séð frétt um þetta mál neins staðar; ekki í sjónvarpi, ekki í útvarpi, ekki í blöðum og ekki á netmiðlum. Hefði hins vegar hreyft vind hefðu all- ir miðlar skíðlogað: Óveður á Kjalarnesi! Ég er ekki í minnsta vafa um að flestir miðlar landsins eiga þá frétt klára á lagernum, svo snöggir eru þeir að henda henni í loftið. Hver kannast ekki við þessa frasa: „Vindur um allt land, hvassast á Kjal- arnesi“ eða „lægir um land allt á morgun, nema á Kjalarnesi, þar verður áfram hvasst!“ Þess heldur hefðu téðir miðlar átt að taka við sér og blása í lúðra í vikunni enda logn á Kjalar- nesi miklu stærri og merkilegri frétt en óveður á Kjalarnesi. Um það hljótum við öll að vera sam- mála. Jafnvel má spyrja sig hvort einhver hefði ekki átt að sæta ábyrgð af þessum sökum. Ef slíkt tíðkaðist þá hér um slóðir. Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Logn á Kjalarnesi Logn Nei, þetta skilti er ekki bilað. Grínlaust. Morgunblaðið/OPO 10 til 14 100% helgi á K100 Stefán Valmundar rifjar upp það besta úr dagskrá K100 frá liðinni viku, spilar góða tónlist og spjall- ar við hlustendur. 14 til 18 Algjört skronster Partíþáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs Páls. Hann dregur fram DJ græjurnar klukkan 17 og býður hlustendum upp á klukkutíma partí-mix. 18 til 22 100% helgi á K100 Besta tónlistin á laugardags- kvöldi. Sindri Már Hannesson er einn af þremur vinum að norðan sem voru að setja á markað borðspilið Kjaft- æði. Sindri ræddi við þá Sigga Gunnars og Loga Bergmann í Síð- degisþættinum og útskýrði fyrir þeim hvernig spilið virkaði. „Kjaft- æði er stórskemmtilegt fjölskyldu- og partíspil sem krefst engra hæfi- leika,“ segir Sindri en með spilinu fylgir svokallaður tannlæknagómur sem heldur munni fólks opnum. Leikurinn snýst svo um að fá liðs- félaga þinn til þess að giska rétt á hvað þú ert að segja. Viðtalið við Sindra má sjá á K100.is. Þurfum að hlæja að góðu kjaftæði þetta árið Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 2 skýjað Lúxemborg 3 léttskýjað Algarve 21 heiðskírt Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 5 léttskýjað Madríd 16 heiðskírt Akureyri 1 snjókoma Dublin 11 skýjað Barcelona 15 heiðskírt Egilsstaðir 2 rigning Glasgow 11 alskýjað Mallorca 17 heiðskírt Keflavíkurflugv. 2 skýjað London 9 rigning Róm 13 léttskýjað Nuuk -1 skýjað París 7 skýjað Aþena 12 léttskýjað Þórshöfn 9 rigning Amsterdam 6 léttskýjað Winnipeg -8 alskýjað Ósló 0 heiðskírt Hamborg 5 léttskýjað Montreal 9 alskýjað Kaupmannahöfn 4 heiðskírt Berlín 3 léttskýjað New York 11 heiðskírt Stokkhólmur 2 heiðskírt Vín 5 léttskýjað Chicago 14 léttskýjað Helsinki 0 skýjað Moskva 0 snjókoma Orlando 24 skýjað  Margverðlaunuð fjölskyldumynd frá 2011 í leikstjórn Stevens Spielbergs. Myndin segir frá ævintýrum félaganna Tinna og Kolbeins kafteins er þeir leita að fjársóði sem á að leynast í skipi sem sökk fyrir 400 árum. RÚV kl. 19.45 Ævintýri Tinna Fenix • Slitsterkt og hitaþolið yfirborðsefni • Silkimjúk áferð við snertingu • Sérsmíðum eftir máli Gylfaflöt 6-8, 112 Reykjavík | Sími 587 6688 | fanntofell.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.