Lögmannablaðið - 2020, Side 13

Lögmannablaðið - 2020, Side 13
LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 01/20 13 FRÁ HÁTÍÐARSAMKOMU SEM HALDIN VAR Í ÞJÓÐLEIKHÚSINU ÞANN 16. FEBRÚAR SL. Í TILEFNI 100 ÁRA AFMÆLIS HÆSTARÉTTAR 100 ÁRA AFMÆLI HÆSTARÉTTAR - GJÖF LMFÍ Í tilefni þeirra merku tímamóta að Hæstiréttur fagnaði 100 ára afmæli þann 16. febrúar sl. mun Lögmannafélagið á næstu dögum færa réttinum að gjöf skúlptúrinn „Hugur“ eftir listamanninn Helga Gíslason. Verður verkinu komið fyrir í almennu rými í húsnæði réttarins á næstunni.

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.