Lögmannablaðið - 2018, Side 20

Lögmannablaðið - 2018, Side 20
20 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 01/18 Samskipti kynjanna á þremur lögmannsstofum var umfjöllunarefni Katrínar Johnson mannfræðings í meistararitgerð hennar sem hún lauk í febrúar 2017. Ritgerðin fjallar um vinnustaðasamskipti og kynjapólitík á þremur lögmannsstofum – einni með konur í miklum meirihluta, annarri með karla í miklum meirihluta og þeirri þriðju með nokkuð jafnt kynjahlutfall. Katrín framkvæmdi svokallaða þátttökurannsókn sem fólst í því að hún eyddi þremur vikum á hverri stofu og varð þannig til skamms tíma hluti af lögmannsstofulífinu þar sem hún gat fylgst með samskiptum, lífi og störfum starfsfólksins. Lögmannablaðið settist niður með Katrínu og forvitnaðist um niðurstöðuna. VINNUSTAÐA­ SAMSKIPTI OG KYNJAPÓLITÍK VIÐTAL VIÐ KATRÍNU JOHNSON, PÓLITÍSKAN MANNFRÆÐING

x

Lögmannablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.