Lögmannablaðið - 2018, Page 20

Lögmannablaðið - 2018, Page 20
20 LÖGMANNABLAÐIÐ TBL 01/18 Samskipti kynjanna á þremur lögmannsstofum var umfjöllunarefni Katrínar Johnson mannfræðings í meistararitgerð hennar sem hún lauk í febrúar 2017. Ritgerðin fjallar um vinnustaðasamskipti og kynjapólitík á þremur lögmannsstofum – einni með konur í miklum meirihluta, annarri með karla í miklum meirihluta og þeirri þriðju með nokkuð jafnt kynjahlutfall. Katrín framkvæmdi svokallaða þátttökurannsókn sem fólst í því að hún eyddi þremur vikum á hverri stofu og varð þannig til skamms tíma hluti af lögmannsstofulífinu þar sem hún gat fylgst með samskiptum, lífi og störfum starfsfólksins. Lögmannablaðið settist niður með Katrínu og forvitnaðist um niðurstöðuna. VINNUSTAÐA­ SAMSKIPTI OG KYNJAPÓLITÍK VIÐTAL VIÐ KATRÍNU JOHNSON, PÓLITÍSKAN MANNFRÆÐING

x

Lögmannablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.