Málfríður - 15.11.1993, Qupperneq 27

Málfríður - 15.11.1993, Qupperneq 27
þeir þyldu ekki þýsku og/eða Þjóðverja, einn nefndi að franska væri ólíkari dönsku en þýska og nokkrir nefndu að franska væri einfaldlega áhuga- verðari og meira spennandi. Ef litið er á spurningu 6 í heild, þá eru það tveir þættir sem standa upp úr og virðast hafa haft mest áhrif á bæði kyn- in, í báðum skólunum. Bæði strákar og stelpur hafa valið frönsku mest vegna þess að þau töldu að hún væri skemmtilegri og fallegri en þýska. Þá skulum við líta á spurn- ingar númer 7 og 8 og fjalla um þær saman, þar sem niðurstað- an úr þeim varð nokkuð sam- hljóða. En rétt er að minna á hér að í liðum 7 til 9 verða notuð svör frá öllum nemendum sem svöruðu í áfangaskólanum, líka þeim sem völdu frönsku sem 4. mál. 7. Franska er...: Áfangaskólinn: Bekkjaskólinn: stelpur strákar stelpur strákar strákafag: 0 0 0 0 stelpufag: bæði stelpu- 0 0 1 1 og strákafag: 25 20 42 13 Þarna er greinilegt að nær kynin. Hér er því enginn kynja- marktækur munur á milli skóla. allir telja frönsku vera fyrir bæði munur sjáanlegur og enginn 8. Hvernig heldur þú að franska eigi eftir að nýtast þér seinna í námi og/eða starfi? Áfangaskólinn: Bekkjaskólinn: stelpur strákar stelpur strákar ekkert: 1 (4%) 1 (5%) 0 2 (14%) lítið: 8 (32%) 8 (40%) 8 (19%) 3 (22%) nokkuð: 8 (32%) 8 (40%) 22 (51%) 7 (50%) mikið: 8 (32%) 3 (15%) 13 (30%) 2 (14%) Hér sést streix að stelpurnar virðast vera töluvert jákvæðari gagnvart frönskunni og gagn- semi hennar en strákarnir. 64% af stelpunum í áfangaskólanum og 81% af stelpunum í bekkja- skólanum telja frönsku eiga eftir að gagnast sér nokkuð eða mikið en sama sinnis eru einungis 55% af strákunum í áfangaskólanum og 64% í bekkjaskólanum. Þarna kemur ekki einungis fram munur á milli kynja, heldur er líka greinilegur munur á milli skól- anna. Og þá létum við í lokin fyl- gja með spurningu þar sem við athuguðum hvernig nemendur teldu frönskuna vera í raun, miðað við þær hugmyndir sem þeir hefðu gert sér fyrir fram: 9. Hvernig er franskan miðað við það sem þú bjóst við? Áfangaskólinn: Bekkjaskólinn: stelpur strákar stelpur strákar alveg eins og ég bjóst við: 4 (16%) 1 (5%) 2 (5%) 0 svipuð og ég bjóst við: 9 (36%) 13 (65%) 17 (39 %) 9 (64%) dálítið öðruvísi: 8 (32%) 1 (5%) 12 (28%) 3 (22%) allt öðruvísi: 4 (16%) 5 (25%) 12 (28%) 2 (14%) 27

x

Málfríður

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Málfríður
https://timarit.is/publication/1081

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.