Fréttablaðið - 30.01.2021, Qupperneq 55
Skiptastjóri í þrotabúi Kl2020 ehf.
auglýsir eftirfarandi eignir
þrotabúsins til sölu:
Krani af gerðinni Grove GKM 3055 – nýskráður í maí 2004 – með
fastanúmerið: TV523.
Krani af gerðinni Grove GMK 3050 – nýskráður í október 2003
(2004 árg) – með fastanúmerið BJ700.
Bifreið af gerðinni Mercedes Benz M, árg. 2000,
með fastanúmerið UG917.
Tilboð í framangreindar eignir skulu berast á tölvupóstfangið
oe@logos.is fyrir kl 16:00 5. febrúar 2021.
Frekari upplýsingar veitir Bjarki Már, bjarkimar@logos.is fyrir hönd
Ólafs Eiríkssonar skiptastjóra
Ólafur Eiríksson, lögmaður og skiptastjóri.
Erum að leita að bókhaldsstofu fyrir ákveðinn viðskiptavin
til kaups að hluta eða öllu leyti.
Áhugasamir aðilar vinsamlega sendið póst á netfangið
sveinn@jural.is
Fullum trúnaði er heitið.
Bókhaldsstofa
óskast til kaups
Kommuneqarfik Sermersooq Reykjavíkurborg Tórshavnar kommuna
Vestnorræni höfuðborgasjóður
Nuuk, Reykjavíkur og Þórshafnar
auglýsir eftir styrkumsóknum
fyrir árið 2016
Reykjavíkurborg er aðili að Vestnorræna höfuðborga-
sjóði Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að
markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði menn-
ingarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og
stjórnmálamanna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna
þessum markmiðum.
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til verkefna
sem tengjast samskiptum milli höfuðborganna og efla tengsl
þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar, fræðslu
eða íþrótta.
Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega,
fyrirkomulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði.
Umsókn skal beint til:
Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk, Reykjavíkur
og Þórshafnar
b.t. skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Ráðhúsi Reykjavíkur
Tjarnargötu 11, 101 Reykjavík
Umsóknir berist eigi síðar en miðvikudaginn 1. júní 2016 og
koma umsóknir sem síðar kunna að berast ekki til afgreiðslu.
Umsóknum skal skila á umsóknareyðublöðum. Allar
upplýsingar um sjóðinn er að finna á vef Reykjavíkurborgar:
www.reykjavik.is/vestnorraeni
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjóra og borgar-
ritara, Ráðhúsi Reykjavíkur, s: 411 4500.
Stjórn sjóðsins mun afgreiða umsóknir í júní 2016.
Reykjavík 30. mars 2016
Borgarritari
Vestn orgasjóður
Nuuk, r g Þórshafnar
auglýsir fti t sóknum
fyrir árið 2016
Reykjavíkurborg er aðili að Vestnorræna höfuðborga-
sjóði Færeyja, Grænlands og Íslands. Sjóðurinn hefur að
markmiði að efla skilning og samstarf, m.a. á sviði menn-
ingarmála, milli þessara borga, íbúa þeirra, samtaka og
stjórnmála anna og veita fjárstyrki til verkefna sem þjóna
þessum markmiðum.
Auglýs er eftir u óknum um styrki úr sjóðnum til v rkefna
sem tengjast samskiptum milli höfuðborga na og efla
tengsl þeirra með einhverjum hætti, t.d. á sviði menningar,
fræðslu eða íþrótta.
Í umsókn skal lýsa fyrirhuguðum verkefnum ítarlega, fyrir-
komulagi þeirra, tímasetningu og kostnaði.
Umsókn skal beint til:
Vestnorræni höfuðborgasjóður Nuuk,
Reykjavíkur og Þórshafnar
b.t. skrifstofu borgarstjóra og borgarritara
Ráðhúsi Reykjavíkur
Tjarnargötu 11
101 Reykj vík
Umsóknir be ist eigi síða en fimmtudaginn 1. ap íl 2021
og koma umsókn r s m síð r kunna að berast ekki til af-
greiðslu. Umsóknir skal senda á ofangreint heimilisfang eða
á netfangið vestnor@reykjavik.is á umsóknareyðublöðum
sem nálgast má á vefsíðu Reykjavíkurborgar,
www.reykjavik.is/vestnorraeni
Upplýsingar eru veittar á skrifstofu borgarstjóra og borgar-
ritara, Ráðhúsi Reykjavíkur, s. 411 4500.
Stjórn sjóðsins tekur ákvörðun um úthlutun á árlegum fundi
sínum í maí 2021.
Reykjavík, 30. janúar 2021
Borgarritari
Vestnorr i f
Nu k, Reykjaví
auglýsir eftir styrkumsóknum fyrir
á ið 2021
Sverrir Kristinsson
Lögg. fasteignasali
Sími: 861 8514
sverrir@eignamidlun.is
Traustur kaupandi óskar eftir 250 -350 fm eign á framangreindu svæði.
Sterkar greiðslur í boði.
Æskileg staðsetning: Melar,Hagar eða Ægisíða. Afhendingartími sam-
komulag. Góðar greiðslur í boði.
Traustur kaupandi óskar eftir 140-160 fm íbúð með sjávarútsýni í Kópavogi,
Garðabæ eða Reykjavík. Þarf tvö bílastæði í bílakjallara. Góðar greiðslur í boði.
Traustur kaupandi óskar eftir 250-400 fm einbýlishúsi eða parhúsi. Æskileg
staðsetning: Selvogsgrunn, Sporðagrunn, Teigar eða Laugarásvegur.
Góðar greiðslu í boði.
EINBÝLISHÚS EÐA RAÐHÚS Í VESTURBORGINNI
EÐA Á SELTJARNARNESI ÓSKAST
TRAUSTUR KAUPANDI ÓSKAR EFTIR 140-200 FM
SÉRHÆÐ Í VESTURBORGINNI.
EINBÝLISHÚS EÐA PARHÚS ÓSKAST
ÍBÚÐ MEÐ SJÁVARÚTSÝNI ÓSKAST –
KÓPAVOGUR, GARÐABÆR, REYKJAVÍK
SALA FASTEIGNA SÍÐAN 1957 GRENSÁSVEGUR 11 SÍMI 588 9090 WWW.EIGNAMIDLUN.IS
Rekstraraðili
hjúkrunarheimila
Sjúkratryggingar Íslands (SÍ) auglýsa hér með eftir við-
ræðum við aðila, fyrirtæki, félög eða stofnanir í þeim til-
gangi að taka við rekstri hjúkrunarheimila sem hér segir:
Hraunbúðir dvalarheimili aldraðra í Vestmannaeyjum frá
og með 1. apríl 2021: Um er að ræða hjúkrunarheimili með
31 hjúkrunarrými, 4 dvalarrýmum ásamt 10 dagdvalar-
rýmum. Hjúkrunarþyngdarstuðull heimilisins fyrir árið 2021
er 1,10.
Hulduhlíð heimili aldraðra á Eskifirði, frá og með 1. apríl
2021: Um er að ræða hjúkrunarheimili með 20 hjúkrunar-
rýmum. Hjúkrunarþyngdarstuðull heimilisins fyrir árið 2021
er 1,00.
Uppsalir dvalarheimili aldraðra á Fáskrúðsfirði, frá og
með 1. apríl 2021: Um er að ræða hjúkrunarheimili með 20
hjúkrunarrýmum. Hjúkrunarþyngdarstuðull heimilisins fyrir
árið 2021 er 0,97.
Öldrunarheimili Akureyrar (Hlíð og Lögmannshlíð) frá og
með 1. maí 2021: Um er að ræða hjúkrunarheimili með 173
hjúkrunarrýmum, þar af 3 sérhæfðum rýmum, 8 dvalarrým-
um, 20 almennum dagdvalarrýmum og 16 dagdvalarrýmum
fyrir heilabilaða. Fjárveiting vegna 10 hjúkrunarrýma er
nýtt í tilraunaverkefni um sveigjanlega dagdvöl (10 af 173).
Hjúkrunarþyngdarstuðull heimilisins fyrir árið 2021 er 1,21.
Æskilegt er að rekstraraðilar séu reknir á grundvelli fyrir-
komulags um sjálfseignarstofnanir eða þar sem hagnaður
er endurfjárfestur í þágu starfseminnar.
Greiðslur til nýs/nýrra rekstraraðila munu byggja á
núgildandi samningum um þjónustuna.
Nánari upplýsingar veitir samningadeild SÍ í gegnum
netfangið innkaup@sjukra.is .
Áhugasamir rekstraraðilar eru vinsamlega beðnir að
tilkynna sig með tölvupósti á innkaup@sjukra.is fyrir
15. febrúar 2021. Erum við
að leita að þér?
hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi