Víðförli - 15.11.1987, Blaðsíða 1

Víðförli - 15.11.1987, Blaðsíða 1
6. árg. 6. tbl. 1987 Starfslið Hjálparstofnunar kirkjunnar og sjálfboðaliðar vinna að frágangi fatagjafa Islendinga áður en þœr voru sendar til Mosambik. Myndin er tekið í Breiðholtskirkju sem rúmaði ekki hinar miklu fatasendingar. Sorgin gleymir engum Stuðningshópar þeirra sem hafa orðið fyrir missi eru að komast á laggir. bls. 10—11 Barnaefni — Fréttir Frá Hjálparstofnun Af sálmastefnu Þið hafið enn tíma Rætt við fólk i umönnun eyðni- smitaðra á bls. 3—5. Hendið litabókunum Fjallað um nýjungar í æsku- lýðsstarfi kirkjunnar á bls. 14—15. Farið í hvarf Á kyrrðardögum í Skálholti leita menn hvildar og uppbygg- ingar í þögn — bls. 8—9 • • Oll heiðarleg vinna er góð Rætt við Ottó A. Michelsen bls. 12—13

x

Víðförli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víðförli
https://timarit.is/publication/1508

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.