Víðförli - 15.12.1989, Blaðsíða 1
8. árg.
6.-7. tbl.
1989
Fimmtugsafmælið
— upphaf eða endir
bestu áranna
Ellert Schram segir frá reynslu
sinni að komast í hóp elsta
fjórðungs íslendinga bls. 12.
Jólin undirbúin —
Hvernig gerist það meðal barna-
fólks, syrgjenda, vangefinna og
þeirra á besta aldri. Frásagnir á
bls. 3, 6 og 18.
Meginmál
Kirkjuþings 1989
Ritari þingsins kallar fram
athyglisverðustu málin og einn
þingmaður segja sitt álit. —
Bls. 25.
Það er gott að tala
við unglinga en
erfitt að fást við
foreldra
Jón Guðbergsson hefur unnið í
áratugi að áfengisvörnum og
segir frá reynslu sinni á bls. 14
Auk þess
Jólasögur, fermingarstörf í
Skálholti, Brauð handa
hungruðum heimi, starf í
Reykjavíkursöfnuði o.fl.
Við erum sœl börn áhyggjuleysis og allsnœgta. Við þekkjum ekki annað en of-
gnótt á flestum sviðum. Ofgnótt Ijóss — tilbúinnar birtu einkennir líf okkar. Hún
er aldrei skrautlegri, en þegar líður aðjólum. Jafnvel miðvetrarmyrkrið verðurað
víkja á svig við alla okkar haglegu birtugjafa. Það flœðir Ijós, um allt, og glepur
okkur sýn til hógvœrra himinljósa.
Gætum við hugsanlega misst af stakri stjörnu, í bjarmanum? Mundum við leggja
í langa för til að sjá, hvar stjarnan ber niður?
Þrátt fyrir ofbirtu og Ijósaflóðið, þá skynjum við dýrðina, sem býr í lifandi
Ijósi, ogfinnum, að ekkert getur komið ístað þess, því að hið sanna Ijós, sem upp-
lýsir hvern mann, skín einnig skœrt í heimi kaldrar ofbirtu.
Gleðileg jól!