Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Síða 61
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS60
allmikið ýktar er ljóst af þeim frásögnum og lýsingunni á auðæfum Haraldar
við heimkomuna að margir hafa komið vel fjáðir heim úr sunnanferð sinni.
Haursi hefur því getað gert sér góðar vonir um herfang áður en hann féll
eða fórst og félögum hans í sveitinni því fundist við hæfi að minnast þess í
ristunni, enda hugsanlegt að þeir hafi setið að hans hlut að honum föllnum.
Heimildir
Brate, Erik. 1919 „Piraeuslejonets runinskrift.“ Antikvarisk Tidskrift för Sverige
20:3, bls. 25-48.
Capelle, Torsten. 2003: „Piräus-Löwe.“ Reallexikon der Germanischen
Altertumskunde, Band 23.
D’Amato, Raffaele. 2010. The Varangian Guard 988-1453. Oxford.
Davidson, Hilda Ellis. 1976. The Viking Road to Byzantium. London.
Edda Snorra Sturlusonar. 1954. Guðni Jónsson bjó til prentunar.
Fagrskinna. Nóregs Kononga Tal (SUGNL 30). 1902-03. Útg. af Finni Jónssyni.
Kaupmannhöfn.
Friesen, Otto v. 1909: „Historiska runinskrifter.“ Fornvännen 1909, bls. 5-85.
Fritzner, Johan. 1890-1896. Ordbog over det gamle norske sprog. Norske
forlagsforening, Kristiania.
Heimskringla III. 1979. Íslenzk fornrit XXVIII. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Hellberg, Lars. 1964. Mansnamnet runsv. Haursi. I:Personnamnsstudier 1964
tillägnade minnet av Ivar Modéer (1904-1960), bls. 8-51. Stockholm (AS 6.)
Jansson, Sven B.F. 1984a. „Piraeuslejonets runor.“ Nordisk Tidskrift, bls. 20-32.
Jansson, Sven B.F. 1984b. Runinskrifter i Sverige, 3. útg. Stockholm.
Jansson, Sven B.F. 1987. Runes in Sweden. Stockholm.
Jarring, Gunnar. 1978. „Evliya Çelebi och marmorlejonet från Pireus.“
Fornvännen (73) bls. 1-4.
Larsson, Mats G. 1990. Ett ödesdigert vikingatåg. Stockholm.
Linnér, Sture. 1993. Anna Komnenas värld. Bysans på 1100-talet. Atlantis,
Stockholm.
Morkinskinna I. 2011. Íslenzk fornrit XXIII. Ármann Jakobsson og Þórður Ingi
Guðjónsson gáfu út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.