Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Side 118
117GOÐFINNA OG GUÐFINNA: UM TVÖ STRÝTUHEITI Í AKRAFJALLI
Heimildir
Areskoug, Malte. 1972. Nordens Finn-namn. Ljósprent af vélriti, Sundsvall.
Árni Björnsson. 1990. Íslenskt vættatal. Mál og menning, Reykjavík.
Biskupa sögur I, síðari hluti – sögutextar. 2003. Íslenzk fornrit XV. Sigurgeir
Steingrímsson, Ólafur Halldórsson og Peter Foote gáfu út. Hið íslenzka
fornritafélag, Reykjavík.
Eliade, Mircea. 1958. Patterns in Comparative Religion, þýð. Rosemary Steed.
Meridian, New York.
Eyrbyggja saga. 1935. Íslenzk fornrit IV. Einar Ól. Sveinsson og Matthías
Þórðarson gáfu út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Finnur Jónsson. 1932. „Islandske fjældnavne.“ Namn och bygd 20, bls. 27-37.
Grágás. Lagasafn íslenska þjóðveldisins. 1992. Gunnar Karlsson, Kristján Sveinsson
og Mörður Árnason gáfu út. Mál og menning, Reykjavík.
Gríma hin nýja I. 1964. Útg. Þorsteinn M. Jónsson. Þjóðsaga, Reykjavík.
Guðrún Kvaran. 2011. Nöfn Íslendinga: ný útgáfa. Forlagið, Reykjavík.
Halldór Laxness. 1973. „Forneskjutaut.“ Skírnir 147, bls. 5-31.
Harðar saga. 1991. Íslenzk fornrit XIII. Þórhallur Vilmundarson og Bjarni
Vilhjálmsson gáfu út. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Helgi Guðmundsson. 1997. Um haf innan. Vestrænir menn og íslenzk menning á
miðöldum. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Helgi Þorláksson. 1978. „Sjö örnefni og Landnáma: Um ótengd mannanöfn sem
örnefni og frásagnir af sjö landnemum“, Skírnir 152, bls. 114-161.
Hermann Pálsson. 1981. Nafnabókin. Mál og menning, Reykjavík.
Hermann Pálsson. 1996. Keltar á Íslandi. Háskólaútgáfan, Reykjavík.
Historia Norwegie. 2003. Útg. Inger Ekrem og Lars Boje Mortensen. Museum
Tusculanum Press, Kaupmannahöfn.
Íslandsatlas. 2005. Edda, Reykjavík.
Íslendingabók. Landnámabók. 1968. Íslenzk fornrit I. Jakob Benediktsson gaf út.
Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Janzén, Assar. 1947. „De fornvästnordiska personnamnen.“ Personnavne.
Nordisk kultur VII, bls. 22-186. Útg. Assar Janzén, Albert Bonniers Forlag,
Stockholm.
Koivulehto, Jorma. 1995. „Finnland. I. Sprachliches.“ Reallexikon der germanischen
Altertumskunde 9, dálkar 77-89. de Gruyter, Berlin.
Lind, Erik Henrik. 1905-1915. Norsk-isländska dopnamn ock fingerade namn från
medeltiden I. Lundequistska Bokhandeln, Uppsala.