Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2015, Page 207
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS206
HÖFUNDAR EFNIS
Áslaug Sverrisdóttir f. 1940, doktor í sagnfræði frá Háskóla Íslands, fv.
safnvörður við munadeild Minjasafns Reykjavíkur, Árbæjarsafns.
Arnar Þór Egilsson f. 1975, kafari. Fönix, félag um neðansjávarrannsóknir.
Elín Ósk Hreiðarsdóttir f. 1975, fornleifafræðingur við Fornleifastofnun
Íslands.
Guðrún Alda Gísladóttir f. 1974, fornleifafræðingur við Fornleifastofnun
Íslands.
Guðmundur Ólafsson f. 1948, fornleifafræðingur og fræðimaður við
Þjóðminjasafn Íslands.
Guðmundur St. Sigurðarson f. 1980, fornleifafræðingur hjá Byggðasafni
Skagfirðinga.
Guðný Zoëga f. 1969, fornleifafræðingur og deildarstjóri fornleifadeildar
Byggðasafns Skagfirðinga.
Hildur Gestsdóttir f. 1972, fornleifafræðingur við Fornleifastofnun Íslands.
Hrefna Róbertsdóttir f. 1961, doktor í sagnfræði frá Lundarháskóla. Sviðsstjóri
vörslusviðs á Þjóðskjalasafni Íslands, stundakennari í sagnfræði við Háskóla
Íslands.
Marteinn Helgi Sigurðsson f. 1970, doktor í fornnorrænum fræðum frá
Cambridge háskóla á Englandi og M.Phil. í miðaldasögu frá St. Andrews
háskóla á Skotlandi.
Ragnar Edvardsson f. 1964, fornleifafræðingur við Rannsóknasetur Háskóla
Íslands á Vestfjörðum.
Sigurður R. Helgason f. 1943, rekstrarhagfræðingur.
Uggi Ævarsson f. 1974, minjavörður Suðurlands.
Þórgunnur Snædal f. 1948, fyrrverandi rúnafræðingur við Riks antikvarie-
ämbetet í Stokkhólmi.