Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 41

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 2017, Blaðsíða 41
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS40 „hinar svokölluðu dyngjur sem segir frá í fornum sögum og ætla má að hafi verið vinnustaður kvenna fremur en baðstofur.“13 Nýlega hafa verið skrifaðar tvær óútgefnar en aðgengilegar námsritgerðir þar sem íslensk jarðhýsi eru könnuð í heild. Ármann Guðmundsson skrifaði um þau BA-ritgerð í fornleifafræði árið 2007, Jarðhús á Íslandi. Kynjafornleifafræðileg nálgun. Hann benti á að í fastasýningu Þjóðminjasafnsins væru jarðhýsin tengd við vefnaðarvinnu og þess vegna væru þau kvenlægt rými. Það er meginviðfangsefni ritgerðar Ármanns að kanna þessa skoðun, og niðurstaðan er, ónákvæmt endursagt, að málið sé ekki svo einfalt.14 Ég get í meginatriðum fallist á það, eins og á eftir að koma fram í þessari grein, en málið hefur verið kannað nánar síðar eins og brátt verður komið að. Þá skrifaði Nikola Trbojević samanburðarrannsókn á evrópskum jarðhýsum sem meistararitgerð í fornleifafræði við Háskóla Íslands undir handleiðslu Orra Vésteinssonar árið 2008, Comparative Analysis of Viking Age Pit Houses. Þar eru borin saman um 340 hús frá Norðurlöndum, Bretlandseyjum, Þýskalandi, Póllandi og f leiri Austur-Evrópulöndum. Þar af telur höfundur 25 hús íslensk.15 Það eru nokkurn veginn sömu húsin og hér eru könnuð og tilfærð í töf lu 1 á bls. 62-63. Ritgerð Trbojević er afar gagnleg og fróðleg fyrir þann sem vill kanna íslensk jarðhýsi. Í heildina sýnir hún glöggt að þau eru í meginatriðum lík evrópskum húsum, að stærð, lögun og dýpt, líklega einnig að þakgerðum og fyrirkomulagi innganga. Þó hafa ekki allar gerðir evrópskra jarðhýsa fundist á Íslandi; til dæmis vantar hér sporöskjulöguð hús eða kringlótt að gólff leti. Hugmyndir fræðimanna um hlutverk húsanna eru líka svipaðar að öðru leyti en því að nánast aðeins íslensk hús hafa verið talin vera baðhús.16 Árið 2012 kom síðan út löng og vönduð fræðigrein eftir Karen Milek, „The Roles of Pit Houses and Gendered Spaces on Viking-Age Farmsteads in Iceland“. Þar gerir hún rækilega könnun á vitnisburðum jarðhýsa 13 Hörður Ágústsson 1987, bls. 233, sbr. 330. Rangt er það sem Trbojević heldur fram (2008, bls. 84- 85) að Guðmundur Ólafsson hafi fyrstur stungið upp á að jarðhýsin væru dyngjur. Það staðfesti Guðmundur í tölvupósti til mín 19. sept. 2017. 14 Ármann Guðmundsson 2007, bls. 3-8, 46. 15 Trbojević 2008, bls. 18, 95-106, 179. Hér miða ég tölu íslensku húsanna við tölusetningu flatar- mynda af þeim á bls. 99-106 þar sem myndirnar eru tölusettar 1-22, en á einni þeirra, af húsi T1 í Sveigakoti, eru sýnd fjögur byggingarstig. Í inngangsorðum að skrá yfir jarðhýsi á bls. 95 í riti Trbojević eru íslensku húsin talin 25. Þar eru uppgraftarstaðirnir á Íslandi taldir 14 því að eintaldir eru staðir þar sem hafa fundist fleiri en ein jarðhýsisrúst. Þar (og efnislega í upphafi kafla um rann- sóknar efnið) segir Trbojević að ritgerðin fjalli um „333 dæmi frá 65 stöðum í 12 löndum.“ Ef talið er út úr skránni á bls. 95-98 verður fjöldinn 340, en þau eru vissulega ekki öll frá víkingaöld, sum miklu eldri. 16 Trbojević 2008, bls. 83.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.